Enn fćkkar í Frjálslynda flokknum

Ég er ekki undrandi á ţví ađ Guđrún María Óskarsdóttir hafi yfirgefiđ Frjálslynda flokkinn. Henni hefur veriđ sýnd mikil lítilsvirđing og ráđist ómaklega ađ henni innan ţessa flokks undanfarnar vikur. Ekki ađeins var henni bolađ úr formennsku kjördćmisráđsins í Kraganum vegna ţess ađ henni datt í hug ađ gefa kost á sér til formennsku í flokknum heldur var henni bolađ af frambođslista međ mjög ólýđrćđislegum hćtti.

Ég hef ţekkt Guđrúnu Maríu í mjög mörg ár. Fyrst kynntist ég henni ţegar viđ vorum ađ skrifa á innherjavefnum um stjórnmál í upphafi áratugarins og síđar á málefnum. Alltaf var hún málefnaleg og dugleg ađ tala fyrir sínum skođunum, en ţó án upphrópana og skítkasts. Ég hef dáđst ađ ţví hversu ötul hún hefur veriđ ađ tala máli flokks sem á ţađ varla skiliđ.

Framkoman viđ hana ađ undanförnu hefur veriđ mjög dapurleg međ ađ fylgjast og mér finnst ţađ til skammar fyrir frjálslynda hvernig ađ ţví var stađiđ. Ekki ţarf ađ koma ađ óvörum ađ sú sómakona sem gmaría er horfi annađ í pólitíkinni.

mbl.is Segir skiliđ viđ Frjálslynda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

Ţetta eru orđ ađ sönnu.

Rannveig H, 5.4.2009 kl. 15:53

2 Smámynd: ThoR-E

Ţetta er leiđinlegt. Hef ekkert heyrt nema gott af henni.

ThoR-E, 5.4.2009 kl. 19:37

3 identicon

Sćll Stefán

Ég er sammála ţér ađ Guđrún María er sómakona og ţekki hana vel viđ vorum stofnfélagarar Frjálslynda flokksins og annađ ég veit hvernig vinnubrögđin eru hjá Guđjóni Arnari formanni flokksins. Guđjón spilar pólitíkina eins og hann sé skipstjóri en ekki formađur flokks sem leyfir fólki ađ njóta sín á lýđrćđislegm nótum. Klíkan er orđin mjög ţröng hjá honum núna en hann gćti haldiđ velli í ţingkosningunum ţann 25.apríl nk. Nái hann kjöri  trúi ég ađ hann fari fljótlega í framhaldinu heim í Sjálfstćđisflokkinn enda ekkert annađ ađ gera fyrir hann ţví skipiđ ţ.a.s. Frjálslyndi flokkurinn er ađ sökkva stefniđ stendur ađeins upp úr og ţar stendur Guđjón og horfir til eins og kom fram hér áđur til Sjálfstćđisflokksins sem skipsbrotsmađur í Íslenskri pólitík búinn ađ eyđileggja allt sem til var ćtlast ađ koma kvótabrakkerfinu burt um ókoma framtíđ. 

Baldvin Nielsen,Reykjanesbć

P.S. Ţađ var engin tilviljun ađ ég varđ oddviti Reykjanesbćjarlistans í sveitarstjórnarkosningunum 2006. Guđjón Arnar bolađi mér út eftir ađ Bćjarmálafélag Frjálslynda flokksins hafđi samţykkt ađ ég leiddi frambođ frjálslynda í Reykjanesbć.

B.N. (IP-tala skráđ) 5.4.2009 kl. 21:50

4 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Ţetta var skynsamleg ákvörđun hjá Guđrúnu. Ţetta ólýđrćđislega afl sem Frjálslyndi flokkurinn er á sem betur fer stutt eftir.

Hilmar Gunnlaugsson, 5.4.2009 kl. 22:41

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Stebbi.

Ţakka ţér góđ orđ í minn garđ, já ţessi mín ákvörđun var nauđsynleg.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 5.4.2009 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband