Ævintýralegt bankarán í Reykjavík

Sagan af bankaráninu í Austurstræti hljómaði svo ævintýraleg þegar ég heyrði hana fyrst að ég tvítékkaði fréttina hvort þetta væri örugglega að gerast á Íslandi. Þetta var eins og handrit að einhverri bíómynd, frekar lélegri sennilega, í henni Ameríku. Ekki nóg með bankaránið heldur hjartastopp og endurlífgun eftir hasarinn.

En þetta er víst íslenskur veruleiki. Vantar ekki hasarinn á kvöldvaktinni hjá lögreglumönnum í Reykjavík.

mbl.is Braust inn í banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta með hjartastopp í lögreglubíl hljómar eins og deja vú, vonandi að strákurinn geti nú sagt frá hvað virkilega gerðist í bílnum, minnir óneitanlega á svipað mál fyrir 3 árum þegar maður gekk berserksgang á hotel sögu, sá fékk hjartastopp en komst aldrei til meðvitundar

Óþekktur (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 07:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband