Leikhús fáránleikans á Alţingi

Leikhús fáránleikans á Alţingi náđi nýjum lćgđum seint í kvöld ţegar Steingrímur J. sagđist trúa Össuri betur en sérfrćđingunum hjá Mischon de Roya. Aumingja Steingrímur var reyndar mjög áttavilltur í umrćđunni - talađi áfram eins og haninn á haugnum.

Hrokinn og stćrilćtin voru algjör ţó innistćđan fyrir ţví vćri harla lítil. Ţessi ráđherra virđist algjörlega viss um ađ hann sé frábćr og hann og samstarfsmenn hans hafi alltaf rétt fyrir sér. Held ađ flestir ađrir efist ć meir um fćrni hans til ađ leiđa ţessi mál.

Stjórnleysiđ í ţinginu var algjört í kvöld. Algjör fjarstćđa ađ ţađ eigi ađ fara ađ keyra ţetta mál áfram innan hálfs sólarhrings í atkvćđagreiđslu ţegar enn berast gögn sem varpa ljósi á máliđ.

Forsendubrestur hefur orđiđ og máliđ er í óvissu. Ć betur sést hversu afleitlega ţessi ríkisstjórn hefur haldiđ á málinu öllu, haldiđ gögnum leyndum og unniđ gegn ţingrćđinu.


mbl.is Steingrímur segist trúa Össuri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband