Jónína Ben slćr á kjaftasögurnar

Ein lífseigasta kjaftasagan ađ undanförnu er ađ Jónína Benediktsdóttir og Gunnar í Krossinum eigi í ástarsambandi, en trúarhöfđinginn er nýskilinn eins og öllum ćtti ađ vera kunnugt. Jónína Ben slćr á kjaftasögurnar á facebook-síđu sinni og segir söguna ćttađa frá Gróu á Leiti. Vel gert hjá henni, enda held ég ađ margir hafi haft gaman af ţví ađ koma sögunni áfram, og ekki alltaf leitađ eftir hinu sanna.

Jónína Ben hefur lengi veriđ vinsćl hjá Gróu á Leiti. Vćntanlega er hún orđin ţreytt á hinum ýmsu sögum gegnum tíđina og hefur leiđrétt sumar ansi mynduglega. Sumir láta Gróu á Leiti stjórna hugsunum sínum og hugleiđingum. Forvitnin oft of mikil til ađ bíđa eftir sannri frásögn í hinum ýmsu málum.

Mér finnst ţađ töff hjá Jónínu Ben ađ tćkla umrćđuna og tala tćpitungulaust. Facebook er ţannig vettvangur ađ ţar er auđvelt ađ ná til margra. Hvađ varđar Gróu á Leiti fékk hún vćnt högg frá Jónínu. Hún er eins og venjulega ófeimin ađ tala hreint út.

Bloggfćrslur 22. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband