Mun jólaveltan bjarga Bónusfeðgum?



Skrípabankinn með gríska nafnið, sem þó meikar sens sem AriJón, virðist ætla að gefa Bónusfeðgum feitustu jólagjöfina þetta árið, eitt stykki verslunarveldi á silfurfati til manna sem eiga ekkert nema skuldir - með því að leyfa þeim að leggja fram fyrstu greiðslu með jólaversluninni.

Merkilegur díll, en lýsandi dæmi um vinnuferlið í þessari bankastofnun, þar sem ekkert hefur breyst þrátt fyrir hrun, mótmæli og stjórnarskipti.

Sorglega sjúkur andskoti. Nú þarf þjóðin að fara að hugsa sitt ráð.


mbl.is Segja ákvörðun Arion ráðgátu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. nóvember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband