Kanye West missir niður um sig á MTV



Rapparinn Kanye West fór yfir strikið með því að ræna Taylor Swift um augnablikið sitt á myndbandaverðlaunum MTV. Eflaust algjört career-sjálfsmorð fyrir rapparann að hafa stolið sviðsljósinu af Swift og úthúða henni. Enda er hann úthrópaður um öll Bandaríkin fyrir að vera ruddi og ekki húsum hæfur. Ætli þetta sé ekki í fyrsta skipti vestanhafs sem sigurvegari tónlistar- eða kvikmyndaverðlauna fær ekki að klára ræðuna sína vegna þess að einhver rústar augnablikinu?

mbl.is Kanye baðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband