Traustur sigur hjá Heru Björk í Eurovision

Sigur Heru Bjarkar í Eurovision er fjarri því óvæntur. Lagið hafði allan pakkann sem hæfir Eurovision og er standard Júrópopp... traust blanda með reyndri söngkonu sem þarf ekki mikið fyrir þessu að hafa. Söngkona sem ber lagið traust og vel, enda öryggið uppmálað og er sviðsvön.

Þetta er blanda sem gæti gengið vel. Höfundurinn hefur farið út áður og söngkonan verið í íslenska hópnum í keppninni áður, en nú sem aðalrödd, og hennar tími sem slíkur kominn og gott betur en það.

mbl.is Hera Björk fulltrúi Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband