Handtaka Hreiðars Más markar góð tímamót

Handtaka Hreiðars Más Sigurðssonar markar jákvæð og góð tímamót - þjóðin þurfti að fá það á tilfinninguna að eitthvað væri virkilega að gerast hjá saksóknaranum. Þetta er upphafið á uppgjörinu sem þarf að fara fram eftir bankahrunið - menn svari til saka fyrir afbrot sín og axli ábyrgð á röngum ákvörðunum og áhættunni miklu sem keyrði íslensku þjóðina nær til glötunar.


mbl.is Hreiðar Már handtekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband