Forkastanleg vinnubrögð á RÚV

Vinnubrögð við uppsögn Þórhalls Jósepssonar á fréttastofu Ríkisútvarpsins eru vægast sagt forkastanleg og stofnuninni til skammar. Þau vekja spurningar um geðþóttaákvarðanir Óðins Jónssonar, fréttastjóra, og yfirstjórnar Ríkisútvarpsins.

Er Þórhallur rekinn vegna þess að hann dirfðist að skrifa pólitíska sögu Árna M. Mathiesen anno 2008 en ekki stjórnmálamanns frá fyrri tíð? Er ekki sama um hvern hefði verið skrifað?

Óðinn Jónsson þarf að útskýra betur vinnubrögðin hjá Ríkisútvarpinu. 


mbl.is Bókaskrif leiddu til uppsagnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband