Forsetakjör

Ég hef tekiđ ţá ákvörđun ađ kjósa Ólaf Ragnar Grímsson í forsetakosningunum 30. júní nk. Fyrir ţví eru margar ástćđur. Mestu skiptir ađ ég tel hann frambćrilegasta frambjóđandann í kjöri ađ ţessu sinni og hann hefur međ verkum sínum á ţessu kjörtímabili stađiđ vörđ um hagsmuni ţjóđarinnar, ţegar Alţingi og ríkisstjórn brugđust landsmönnum, sérstaklega í Icesave-málinu.

Ólafur Ragnar talađi máli Íslands á örlagastundu, eftir hruniđ, ţegar ađrir forystumenn gáfu eftir, sumir ţeirra til ađ ţóknast hinni vanhugsuđu ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu. Sú ţögn var stjórnmálaforystu landsins til skammar. Ţegar ţingmenn og ráđherrar brugđust stóđ forsetinn í lappirnar. Sú framganga er virđingarverđ og ég ćtla ađ launa Ólafi ţađ međ stuđningi mínum.

Hinsvegar neita ég ţví ekki ađ oft áđur hef ég gagnrýnt Ólaf Ragnar, líka hrósađ honum ţegar mér hefur fundist ţađ rétt. Viđ forsetakjör 1996 dáđist ég ađ framgöngu Guđrúnar Katrínar Ţorbergsdóttur. Allir muna hversu mjög hún var stjarna ţeirrar kosningabaráttu. Ekki síđur hefur Dorrit Moussaieff stađiđ forsetavaktina viđ hliđ Ólafs međ glćsibrag eftir fráfall Guđrúnar Katrínar.

Ţessar forsetakosningar litast vissulega af ţví ađ Alţingi Íslendinga er rúiđ trausti. Óvinsćl vinstristjórn hefur stađiđ sig illa ađ öllu leyti, fyrst og fremst brást í ţví ađ verja Ísland ţegar ţess ţurfti. Icesave-máliđ opinberađi mjög átakalínur og sýndu hverjir stóđu sig ţegar á ţurfti ađ halda.

Ólafur Ragnar fór í fjölmiđla á alţjóđavettvangi ţegar vantađi rödd Íslands í umrćđuna, ţegar stjórnmálamenn voru ţess ekki megnugir. Sú framganga skipti sköpum. Ákvörđun Ólafs Ragnars ađ fela ţjóđinni valdiđ í Icesave var rétt og sumir geta ekki fyrirgefiđ honum ađ hafa spurt ţjóđina.

Mér finnst rétt ađ forsetinn hljóti endurkjör, stuđning ţjóđarinnar, á ţessum tímapunkti.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er algjörlega sammála ţér.

Ólafur er eini skynsamlegi valkosturinn og eins og ţú segir svo

réttilega, eini mađurinn sem stóđ upp fyrir ţjóđ sína á alţjóđavetvangi

međan alţingisdruslurnar voru í felum. Aldrei hefur alţingi íslendinga

veriđ smánađ eins og af ţessu gjörsamlega vanhćfa fólki sem ţar situr.

M.b.kv.

Sigurđur Kristján Hjaltested (IP-tala skráđ) 30.5.2012 kl. 18:58

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţakka ţér Stefán Friđrik. 

Ţađ er ekki bara af ţví ađ hann eigi ţađ skiliđ af okkur, heldur og ekki síđur vegna ţess ađ hann er sá sem best hefur stađiđ til varnar okkur og eru ţá allir međtaldir í stjórn og stjórnar andstöđu.

Ţađ er ekki ţćgilegt hugsa til ţess ađ ţurfa ađ bíđa í eitt ár í viđbót algerlega varnarlaus gegn óvinum okkar erlendum og innlendum,  og ţess vegna kýs ég Ólaf. 

Vera kann ađ í frambođs hópnum séu ađilar sem gćtu dugađ á friđartímum, en ţađ eru ekki friđar tímar og besta leiđinn til ađ forđa alvarlegum átökkum er ađ kjósa Ólaf.

Hrólfur Ţ Hraundal, 30.5.2012 kl. 22:26

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ha Hrólfur, eru ekki friđartímar? Eru óvinir ađ ógna okkur?

Emil Hannes Valgeirsson, 31.5.2012 kl. 11:28

4 identicon

Alveg sammála ţér, finnst líka gleymast í ţessari umrćđu ađ ef ađ viđ kjósum annan forseta yfir okkur ţá er sá ađili á launum ţađ sem eftir er af ćvi sinni, ţá erum viđ međ 3 forseta á launum í 300.000 manna ţjóđfélagi, ţetta er í stjórnarskrá sem er ekki búiđ ađ breyta og tekur alla veganna 2 kjörtímabil ađ breyta samkvćmt stjórnarskránni, mér finnst ţetta bara allt of dýrt fyrir ekki stćrra samfélag

Bjarni (IP-tala skráđ) 31.5.2012 kl. 11:33

5 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Já Emil, ţađ er veriđ ađ ógna okkur og niđurlćgja.  Viđ erum yfirlýstir hryđjuverkamenn af Bretum, og viđ erum lýstir hinir mestu ódámar af Bretum, Hollendingum og reyndar öllum Evrópusambandsríkjum.  Viđ erum lýstir ţvílíkir skúrkar ađ rétt sé af ţessum ađilum ađ takka okkur ćrlega í karphúsiđ í ţeim tilgangi ađ hafa af okkur auđlindir okkar og réttarstöđu. 

Ţessir ađilar reka búsmala sinn á okkar beitarlönd, en vilja ekkert greiđa fyrir fóđriđ. Ţesskonar yfirgangur hefur oft leitt af sér átök. 

Hér heima eru ađ minnstakosti tveir stjórnmálaflokkar sem styđja ţessi sjónarmiđ Evrópusambandsríkja međ öllum sínum ráđum.  Viđ eigum í stríđi viđ ţessi öfl sem kappkosta ađ viđ óbreyttir íslendingar komum hvergi ađ ákvörđunum um okkar eigin framtíđ. 

Púđur hefur ekki veriđ brennt en nái stjórnvöld fram megin markmiđum sínum ţá spái ég ađ hćtta sé á ferđum.  Til ađ forđast átök ţá vel ég Ólaf.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 31.5.2012 kl. 22:18

6 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ég verđ bara ađ segja ađ mér finnst ţetta vera stríđsćsingatal í Hrólfi og fleirum sem tala í sama dúr.

Emil Hannes Valgeirsson, 1.6.2012 kl. 00:08

7 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţínar tilfinningar Emil, eru sjálfsagđar og ţađ er ćrlegt ađ segja frá ţeim.  En hvađ myndir ţú kalla yfirgang?

Hrólfur Ţ Hraundal, 2.6.2012 kl. 00:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband