Konan í gjótunni

Litlu fréttirnar geta oftast veriđ kostulegastar ţegar ađ litiđ er yfir fréttir dagsins. Ţessi frétt um konuna sem var kippt upp úr gjótunni telst svo sannarlega athyglisverđari en margar ađrar. Frásögn frá ţessu međ svona hćtti sćist varla annarsstađar en hér heima á Íslandi, eđa ég held ţađ. Merkilegast af öllu finnst mér reyndar ađ svona geti yfir höfuđ gerst. En ţađ vekur ţess ţá meiri athygli.

mbl.is Konu kippt upp úr gjótu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur H. Bragason

Eins og ég segi í fćrslu minni um máliđ....Hvađ var í pokanum!!!!!

Guđmundur H. Bragason, 18.4.2007 kl. 18:05

2 Smámynd: Guđmundur H. Bragason

Eins og ég segi í fćrslu minni um máliđ....Hvađ var í pokanum!!!!!

Guđmundur H. Bragason, 18.4.2007 kl. 18:24

3 identicon

Mér finnst eins og ţér Stefán merkilegt ađ svona lagađ skuli gerast, en mér finnst samt enn merkilegra ađ konan skyldi ekki drukkna  á hálftíma. Mér finnst hún ansi lífseig.

Hola í brimgarđinum er nefnilega eđli málsins samkvćmt, full af sjó.

Brimgarđur er stađur ţar sem aldan brotnar á ströndinni.

Kannski var ţetta bara hafmeyja á sextugs aldri.

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 18.4.2007 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband