Stjörnustćlar hjá Sting

Trudie og Sting Mér fannst alveg kostulegt ađ lesa fréttina um Sting og framkomu hans á veitingastađnum á Flórída, er hann mćtti međ eigin kokk til ađ elda ofan í sig og sína. Ţetta eru auđvitađ kostulegir stjörnustćlar sem eru ţekktum tónlistarmanni á borđ viđ Sting ekki til sóma. Ţađ hefur vćntanlega orđiđ upplit á ţeim á stađnum er kokkurinn á vegum Stings mćtti til ađ taka til starfa.

Ţetta er hlćgilegt í besta falli, en stjörnustćlarnir geta svosem orđiđ einum of stundum. Mér finnst ţetta einum of mikiđ stćrilćti allavega. Annars er ţađ auđvitađ alveg ljóst ađ Sting er einn af ţekktustu tónlistarmönnum sinnar samtíđar. Hef alltaf virt hann mikils sem tónlistarmann, enda hefur hann gert góđ lög og stađist tímans tönn í tónlistarbransanum.

Ćtli ađ ţekktasta lagiđ hans sé ekki Fields of Gold, sem er algjörlega frábćrt lag. Önnur góđ eru Every Breath You Take, If You Love Somebody Set Them Free, Message in a Bottle, All This Time, Englishman in New York og If I Ever Lose My Faith in You, svo fáein séu nú nefnd. Allt sannkölluđ topplög, ţau tvö fyrstnefndu finnst mér standa uppúr. Finnst nú lögin hans á Police-tímanum alltaf best, en sólóferillinn hefur líka veriđ mjög fínn og hann hefur veriđ í essinu sínu mjög lengi.

Var annars ađ enda viđ ađ horfa á endurgerđina af The Thomas Crown Affair frá árinu 1999, enda ćtla ég mér ađ horfa á eftir á fyrirmyndina frábćru og samnefndu međ Steve McQueen og Faye Dunaway. Titillag beggja myndanna er Windmills of Your Mind, sem varđ eitt vinsćlasta lag síns tíma og hlaut óskarsverđlaunin sem besta kvikmyndalagiđ á sínum tíma í flutningi Noel Harrison, sonar leikarans Rex Harrison, sem flestir minnast sem Henry Higgins í My Fair Lady.

Fannst annars merkilegt ađ ramba á ţessa frétt núna, enda söng Sting lagiđ í fyrrnefndri endurgerđ međ sannkölluđum bravúr í nýrri og frísklegri útgáfu. Bendi ţví á báđar útgáfurnar hér, svona til gamans. Viđ vonum svo ađ Sting fari framvegis kokkalaus á veitingastađina og láti af sínum kostulegu stjörnustćlum.

Windmills of Your Mind - Noel Harrison
Windmills of Your Mind - Sting

mbl.is Sting mćtti međ eigin matreiđslumann á veitingastađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Eins og međ fleiri hefur frćgđin og rúm fjármál ruglađ Sting,  blessađan kallinn,  í ríminu.  Hann kemst upp međ ađ ala á sérvisku sinni.  Ţetta hljómar líka eins og PR trix.  Kemur kallinum í uppslátt hjá slúđurblöđum,  virđulegri blöđum og ratar inn á blogg.  Meira ađ segja á Íslandi. 

  Eftir ţví sem mér skilst af eldri fréttum ţá er Sting sérvitur varđandi hvađ hann setur ofan í sig.  Er ţađ sem kallast á vondri íslensku heilsufrík.  Einkakokkur hans hefur ţađ hlutverk ađ passa upp á hvađa krydd og fleira er notađ viđ matargerđ handa poppstjörnunni.  Einnig hefur kokkurinn ţađ hlutverk ađ passa upp á hreinlćti viđ matseld fyrir Sting. 

  Ég er ekki viss um ađ í umrćddu tilfelli hafi kokkurinn veriđ í ţví hlutverki ađ elda matinn frá A-Ö heldur veriđ í ţví hlutverki ađ halda utan um ofangreinda ţćtti.

  Til gamans má geta ađ hljómsveit Stings,  The Police,  var í upphafi pönkhljómsveit.  Ég á ansi hressandi pönkrokklög međ The Police frá ţví tímabili.   

Jens Guđ, 20.7.2007 kl. 22:59

2 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Takk fyrir gott komment.

Já, Sting hefur alltaf veriđ mjög sérvitur, bćđi í framkomu og varđandi ţađ hvađ hann setur ofan í sig. Er ekki beint grćnmetisćta en hann spáir vel í matinn sem hann borđar samt.

Sennilega hefur ţetta veriđ eftirlitsađili međ matnum sem Sting fćr. En vekur samt mikla athygli. Police var hressileg pönksveit. Sting hefur átt góđan feril. Mörg góđ lög og hann hefur stađiđ vel vörđ um sína stöđu.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 21.7.2007 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband