Kiddi Konn og Hamraborgin

Kristján Jóhannsson Mér finnst enginn syngja Hamraborgina, lag Sigvalda Kaldalóns viđ ljóđ Davíđs Stefánssonar frá Fagraskógi, betur en Kristján Jóhannsson, eđa Kiddi Konn eins og viđ Akureyringar nefnum hann. Krafturinn í laginu verđur aldrei meiri en í flutningi Kidda. Hann er söngvari kraftsins og ţetta lag markar hápunkt ferils hans, enda syngur Kristján jafnan lagiđ ţegar ađ hann heldur tónleika hér heima.

Síđustu tónleikar hans hérna í haust voru eftirminnilegasti tónlistarviđburđur ársins hér fyrir norđan og sýndu okkur öllum ađ Kiddi er enn í toppformi, ţó hann hafi vissulega dregiđ mjög úr tónleikahaldi og sé farinn ađ róa sig ađeins niđur eftir ţrjá áratugi í fremstu röđ víđa um heim og virka tónlistaţátttöku, eftir ađ hann flutti til Ítalíu. Kiddi fékk mikiđ lof eftir ţá tónleika, sannarlega verđskuldađ enda heillađi hann alla sem ţar voru staddir.

Gott ađ hann ćtli sér ađ vera heima um jólin. Vissulega situr enn í mörgum viss leiđindi fyrir nokkrum árum, en ég held ađ ţćr deilur séu ađ mestu gleymdar og grafnar.

mbl.is Hamraborgin nötrađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

"Gott ađ hann ćtli sér ađ vera heima um jólin."

Ég hélt ađ Kristján hefđi gerst Ítalskur ríkisborgari fyrir mörgum árum síđan og međ heimilisfesti í heimalandi sínu.

Vinsamlegast leiđréttu mig Stebbi ef ég fer međ rangt mál.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.12.2007 kl. 20:21

2 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Kiddi hefur búiđ á Ítalíu í yfir ţrjá áratugi. Hann seldi allt sitt hér til ađ skapa sér nýtt líf erlendis. Ţar hefur hann átt heimili. Hann talar samt sem áđur alltaf um ađ fara heim ţegar ađ hann kemur til Íslands, enda verđur hann alltaf Akureyringur í hjartanu og á hér rćtur ađ sjálfsögđu. Ţetta er ekkert öđruvísi en t.d. ţegar ađ Sir Anthony Hopkins flutti lögheimili sitt til Bandaríkjanna, samt er hann međ ţá nafnbót heima og flestir líta á hann auđvitađ sem Breta. Mér er alveg sama hvar Kiddi býr í heiminum, í mínum augum verđur hann alltaf hluti af samfélaginu hér. Héđan er hann kominn og honum er alltaf vel tekiđ ţegar ađ hann kemur hingađ í Eyjafjörđinn.

Stefán Friđrik Stefánsson, 18.12.2007 kl. 20:29

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţakka ţér Stefán fyrir greinagott svar.

Ég var hinsvegar ađ spyrja um ríkisfangiđ?

Ég ţykist vita ađ honum verđi veltekiđ í Eyjafirđi sem annarsstađar á landinu; ekki síđur en í iđrum ţess ţótt hann sé Ítalskur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.12.2007 kl. 20:39

4 identicon

Gott hjá ykkur Akureyringum! Ţiđ eigiđ hann í friđi.

Helga (IP-tala skráđ) 18.12.2007 kl. 20:44

5 identicon

jćja. Gleđilega hátíđ.

Helga (IP-tala skráđ) 18.12.2007 kl. 20:56

6 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Heimir: Ţađ er alveg rétt ađ Kiddi hefur heimili á Ítalíu. Ţar hefur hann auđvitađ markađ sér líf. Ţađ var hans valkostur á sínum tíma og ekki geri ég neinar athugasemdir viđ ţađ. Hann er söngvari af ţeim skala ađ hann getur ekki búiđ hér heima og sinnt listsköpun sinni. Ţađ sást vel ţegar ađ hann söng í Ţjóđleikhúsinu fyrir ţrettán árum, ţá voru deilur um launakjör hans og hann hefur held ég ekki sungiđ á leiksviđi hér heima síđan. Kristján vćri eflaust enn ađ vinna í Slippnum hérna ef hann hefđi ekki tekiđ áhćttuna og fariđ út á sínum tíma. Ţađ var ţrautaganga framan af, enda námiđ honum dýrt en ţađ hefur sannarlega borgađ sig fyrir hann ađ fara.

Helga: Varđ ekki var viđ ađ bara Norđlendingar vćru á tónleikunum hans Kristjáns í haust. Ţar var fólk víđsvegar um land og fjöldi Sunnlendinga. Enda eđlilegt, ţar sem ţađ telst alltaf viđburđur ţegar ađ óperusöngvarar af ţessum kalíber halda tónleika. Ţađ er hinsvegar svo ađ Kristján er ekki skaplaus mađur og hefur aldrei veriđ lognmolla í kringum hann. Ţetta er bara hans karakter. Hann er ekki eini listamađur heimsins sem er skapheitur.

Stefán Friđrik Stefánsson, 18.12.2007 kl. 20:59

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Stefán.

Enn svarar ţú ekki spurningu minni.

Ég tel ţá rétt munađ ađ hann sé Ítali.

Hann er samt góđur .

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.12.2007 kl. 21:04

8 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Kristján býr bćđi og starfar erlendis. Ţađ hefđi aldrei orđiđ neitt úr Kristjáni sem listamanni ef hann hefđi veriđ bara hérna á Akureyri. Garđar Thor Cortes er sestur nćr alveg ađ erlendis og sinnir sinni listsköpun ţar. Svona er ţetta bara. Kristján er vissulega orđinn mjög ítalskur, enda búiđ ţar síđan um miđjan áttunda áratuginn. Ţađ verđur samt aldrei sagt ađ Kristján sé ekki íslenskur, enda er hann fćddur hér og uppalinn. Ţađ er fjöldi ţekktra Íslendinga sem býr erlendis og hefur markađ sér líf ţar. Eiríkur Hauksson er t.d. algjörlega sestur ađ í Noregi. Lít á hann sem Íslending. Uppruni fólks breytist aldrei.

Gleđilega hátíđ Helga.

Stefán Friđrik Stefánsson, 18.12.2007 kl. 21:11

9 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mig minnir ađ Kristjá Jóhannson hafi gefiđ ţá skýringu á nýja ríkisfanginu ađ eftirlaunin vćru hćrri ţar en hér. Ágćtis sjónarmiđ og skiljanlegt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.12.2007 kl. 21:18

10 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Ertu ţá ađ segja ađ Eiríkur Hauksson sé ekki Íslendingur?

Stefán Friđrik Stefánsson, 18.12.2007 kl. 21:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband