Borgarstjórn Reykjavíkur er alveg rúin trausti

Fundarsalur borgarstjórnarŢađ er greinilegt ađ borgarstjórn Reykjavíkur er algjörlega rúin trausti eftir óstöđugleikatímbil síđustu mánađa og greinilegt ađ mikil óánćgja er međ hina kjörnu fulltrúa almennings. Könnun Gallups er áfellisdómur kjósenda yfir ţeim óstöđugleika sem er uppi í borgarmálunum, en ţar hefur ríkt ítalskt ástand og ţrír meirihlutar og borgarstjórar setiđ síđustu mánuđi.

Ţađ eru sögulegir umbrotatímar í stjórnmálum í Reykjavíkurborg. Uppi er ástand sem aldrei hefur gerst áđur. Ţrátt fyrir ađ jafnmargir borgarstjórar hafi setiđ á ţessu kjörtímabili og hinu síđasta er R-listinn lenti í vandrćđum međ borgarstjóramál sín; sögulega afsögn borgarstjóra vegna hneykslismáls og eftirminnileg starfslok ţaulsetins borgarstjóra vegna innri sundrungar, eru borgarbúar óvanir ţví ađ óstöđugleiki sé uppi međ ţeim hćtti ađ meirihlutar komi og fari. Ţví er ekki ađ neita ađ ţetta er erfiđ stađa en í ţeirri stöđu reynir á ţá sem fara međ völdin.

Nýr meirihluti Sjálfstćđisflokks og F-lista tók viđ völdum viđ mjög erfiđar ađstćđur og mikiđ verkefni blasir viđ Ólafi F. Magnússyni, borgarstjóra, ađ sýna ađ meirihlutinn standi undir verkefninu og geti stýrt af krafti. Mér finnst ţađ ekki óeđlilegt ađ kjósendur telji stjórnmálamenn ekki hafa stađiđ undir nafni - ekki getađ fćrt stöđugleika í pólitísku starfi. Enn er langt til kosninga, rúmir 26 mánuđir, og fjarri ţví ađ afgerandi reynsla hafi komiđ á nýjan meirihluta og borgarstjórann eftir innan viđ hundrađ daga viđ völd.

Ţađ er eđlilegt ađ hver meirihluti fái sinn tíma og borgarstjórinn ennfremur. Á ţessum ólgutímum er eđlilegt ađ rót sé á fylgi og fólk sé ađ átta sig. Um leiđ ţarf reynsla ađ komast á meirihlutann og rykiđ ađ setjast. Ţá fyrst kemur marktćk mćling á stöđu mála. En ţetta er áfellisdómur. Einfalt mál. Nú reynir á kjörna fulltrúa.

mbl.is Ađeins 9% treysta borgarstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţađ er ekki til setunar bođiđ, borgarstjóniđ hefur verk ađ vinna.

Sigurđur Ţórđarson, 1.3.2008 kl. 00:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband