Verđskuldađur sigur hjá Spánverjum á EM

Spánverjar fagna sigri Spánverjar unnu Evrópumeistaratitilinn í kvöld mjög verđskuldađ. Ţeir voru hungrađir í sigur eftir mörg mögur ár á stórmótum knattspyrnunnar og áttu sigurinn meira skiliđ en Ţjóđverjar. Mér fannst Spánverjar eiga ţennan úrslitaleik frá upphafi til enda, Ţjóđverjar byrjuđu ágćtlega en ţetta rann út í sandinn hjá ţeim um miđjan fyrri hálfleikinn. Torres var svo arkitektinn ađ sigri sinna međ glćsilegu marki.

Ţó ađ ég hafi haldiđ međ Ţjóđverjum alla tíđ var ekki annađ hćgt en verđa fyrir vonbrigđum međ hversu daufir ţeir voru í ţessum úrslitaleik. Átti von á sterkari leik og hann myndi verđa jafnari. Bćđi liđ voru hungruđ í sigur á mótinu en krafturinn, einbeitingin og samstađan í spćnska liđinu var miklu sterkari. Ţeir tóku ţetta mót yfirvegađ og klókt, voru mjög góđir.

Eiginlega átti ég von á ţví fyrirfram ađ ţetta yrđi enn eitt mótiđ ţar sem Spánverjar myndu klúđra sínum málum. Ţeir hafa ekki unniđ titil síđan á heimavelli á EM 1964. Ţeir voru eiginlega í bakgrunni góđs árangurs Króata, Rússa og Hollendinga. Fóru síđar lengra en ţeir og trompuđu mótiđ, slógu niđur ţýska stáliđ.

Ţeir eiga ţetta skiliđ. Ţađ kemur sér allavega vel núna ađ Spánn er ţađ liđ sem ég hef haldiđ međ á EM, fyrir utan Ţýskaland. Er ánćgđur međ ađ ţeim tókst loksins ađ losna viđ bölvunina miklu, ađ ná ekki ađ vinna stórmót áratugum saman.

Ekki annađ hćgt en hugsa hlýlega til Spánar á ţessum kuldalega sumardegi hér fyrir norđan. Mikiđ vćri helvíti gaman ađ vera á spćnskri sólarströnd eđa í Barcelona, fallegustu borg Evrópu, núna.

Viva Espańa! :)


mbl.is Spánn Evrópumeistari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband