Fjölmenningarleg slagsmál í Hlíðunum

Enn einu sinni heyrum við í fréttum af fjölmenningarlegum slagsmálum á milli hópa útlendinga í Reykjavík. Vissulega er til of mikils ætlast að allir þeir innflytjendur sem hingað koma séu hvítþvegnir englar en það verður að taka á málum þeirra sem ráðast að öðru fólki og standa að klíkumyndun til að vega að öðrum innflytjendum eða fara fram með hreinu ofbeldi, hvort sem það er til að níðast á öðrum hópnum eða þær séu báðir jafnsekir um ofbeldið.

Mér finnst þetta mjög dapurleg þróun og á henni verður að taka með öllum tiltækum ráðum. Sjálfsagt er að bjóða innflytjendur velkomna til landsins og það ber að varast að dæma þá alla eftir svörtu sauðunum í hópi þeirra. En því er ekki að neita að þetta er ekki góð þróun - það er að verða einum of mikið af ofbeldisverkum sem tengja má við innflytjendur.

Leitt er ef borgarhverfin breytast í Harlem vegna innbyrðis átaka innflytjenda og færir okkur inn í annan menningarheim en við þekkjum og viljum örugglega ekki horfa þegjandi á í nærmynd.


mbl.is Hópslagsmál í Lönguhlíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fishandchips

Gott innlegg, en held að þetta sé deyjandi vandamál. Útlengarnir hópast heim í stríðum straumum. Allavega eru hátt í 100 í hveri viku, að kaupa minjagripi og gjafir í búðinn þar sem ég stend. Við sjáum þetta á íslensku debet og kretit kortunum sem þessir útlendingar eru að kaupa útá. Eins spjöllum við oft við þetta fólk, sem talar annað en pólsku eða rússnesku, sem er glettilega margt. Þau eru á heimleið, góðærið búið á Íslandi, flytjum okkur annað.

Bestu nýárskveðjur

Fishandchips, 8.1.2009 kl. 01:08

2 identicon

Þær örfáu línur sem hafa birst um þessi mál í fjölmiðlum eru nú varla tilefni til vangaveltna um ghetto eða að einn menningarhópur vegi að öðrum?

Það er nú ekki langt síðan barist var síðast með kylfum á Eimskipshöfn.

Henrý Þór (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 10:46

3 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Gleðilegt ár Stefán !!!!!!!!!   Helv drasl segji ég nú bara um útlendinga, en það er ærin ástæða fyrir því.   Ung dóttir mín fór í skóla í Danmörku og leigði íbúðina sína 3 pólverjum........  þegar þeir fóru út úr íbúðinni án þess að segja upp leigusamning........................ þá langaði mér til að gubba yfir því hvernig íbúðin var útleikin af óþrifnaði , skemdum og öðru.      OJJJJJJJ   ég hefði ekki getað trúað því að fólk gæti búið við þetta né skilað þessu svona af s+er, þóttust vera búnir að hreingera............... hmmmmmmmmmm það voru taumar sem láku niður eldhúsveggina, eldavélin ónýt,   stúlkan leigði ískáp + frystiskáp með.   Ískápurinn þvílíkt ógeð af því hann var ekki þrifin og búið að brjóta 2 hillur í frystiskáp.  Það er ljós innrétting í eldhúsi sem var svo skítug og viðbjóðsleg, svo þegar að ég sá klósettkassann........... gubbbbbbbbb   ég veit ekki hvað þeir gerðu við hann sko utaná ??????  og margt fleira.....   Vil vara við að leigja pólverjum , þeir flykkjast samna á endanum 10 - 20 stykki saman og ganga um eins og svín.............................

En þetta á nú sem betur fer , vonandi ekki um alla pólverja, en þvílíkt ógeð, hef líka séð hvernig þeir ganga um verbúðir hér........... mér er óglatt

Erna Friðriksdóttir, 8.1.2009 kl. 12:03

4 identicon

Það er nú e.t.v. fullmikið sagt að Hlíðarhverfið sé að breytast í gettó.  Auk þess næ ég ekki tengingun við Harlem.  Hef komið all oft á síðustu árum og þetta er hið huggulegasta hverfi.  Hlíðarhverfið er einnig huggulegt hverfi.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband