Aumingjaskapur Steingríms J. og Jóhönnu

Mér finnst ţađ algjör aumingjaskapur og pólitískur gunguskapur hjá Steingrími J. Sigfússyni, fjármálaráđherra, og Jóhönnu Sigurđardóttur, forsćtisráđherra, ađ leggjast flöt niđur og hćtta viđ málssókn á hendur breskum stjórnvöldum. Hvađ varđ um hinar digurbarkalegu yfirlýsingar Steingríms J. ađ gefast ekki upp og taka ţennan slag til enda. Ekki er orđ ađ marka ţessa ríkisstjórn og hún verđur sífellt daprari og tragískari í verkum og orđum eftir ţví sem dögum hennar viđ völd fjölgar.

Viđ bćtist ađ hún er stefnulaus og umkomulaus međ öllu. Hefur engu komiđ í verk. Engu er líkara en hún hafi veriđ mynduđ til ađ ráđast ađ einum manni og sparka tveimur út í leiđinni, ţar af öđrum sem nú er treyst til verka í norska seđlabankanum, jú vegna ţekkingar hans og hćfni. Ţvílík niđurlćging. Nú bćtist ţessi aumingjaskapur viđ. Getur ţessi ríkisstjórn orđiđ daprari en orđiđ er?

Ćtla fjölmiđlamenn ekki ađ spyrja jarđfrćđinginn í fjármálaráđuneytinu hvađ varđ um yfirlýsingarnar hans digurbarkalegu. Hann hefur varla undan viđ ađ éta allt ofan í sig blessađur.

mbl.is Hćtt viđ málssókn gegn Bretum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr, sammála.  Skallagrímur tapar einu % á dag svona rétt eins og fyrir síđustu kosningar.  Ég vil líka tengsl Sollu viđ spillingarliđ Bónuss upp á borđiđ.  Hún er í persónulegri helferđ gegn Davíđ Oddssyni og beitir Jóhönnu í ţeim efnum.  Solla á ađ moka sína flóra sjálf.

ŢJ (IP-tala skráđ) 25.2.2009 kl. 09:44

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

SAMMÁLA!!!!!!!

Sama á viđ um alla ţá sem voru viđ stjórn hjaókkur ţegar Bretar settu ţessi lög á okkur.

Ţá hefđu menn a´tt TAFARLAUST ađ segja okkur úr lögum viđ Breta og NATO.

Segja ţeim ađ fara hoppandi á öđrum fćti út í ríđ, hvar öndin nam sér steypa.

Mibbó

Bjarni Kjartansson, 25.2.2009 kl. 10:24

3 identicon

Sćll Stefán,

ţví miđur tel ég svariđ viđ spurningu ţinni vera Já. Ţessi bráđabirgđa-minnihluta ríkisstjórn á eftir ađ ná ţví ađ verđa daprari en nú ţegar.

Jóhanna veldur ekki ţessu starfi og virđist allt í einu vera orđin algjörlega hćfileikalaus, uppfull af heift og hatri. Jarđfrćđingurinn er ađ sanna ađ hann er heimsins mesti vindbelgur.

Kveđja

Snćbjörn Steingrímsson (IP-tala skráđ) 25.2.2009 kl. 10:35

4 identicon

The law was used because the Icelandic Banks, and in particular Kaupthing
were "Alleged" to be actually "Stealing" investors money. You cannot expect
anybody to sit and watch that happen. Would you just sit and watch it
happen if someone was stealing your money and you caught them in the act?
Your Government did nothing. They just sat and watched. Someone had to stop
these bandits, otherwise the Icelandic Nation would be even in more debt.

I think the word "Sensible" should be used her. I honestly do not think
that there was any chance for winning this case because of the corruption
and "wheeling and Dealing" that had been going on in the Icelandic Banks
long before the "Freezing of Assets" legislation was used. I think that now
there is a real possibility for the Icelandic Government can work with the
UK Government, to get to the real bandits that were loaning (Laundering?)
investor's money to "prefered" customers, so that the so called " Vikings"
could get a "Nest Egg" put away in the Cayman Islands, and the "Tortilla"
Islands or what ever these "Shady" paradises are called.

I really would like to see the Icelandic Government provide legislation for
a similar Law to take affect in the Icelandic jurisdiction. Only then will
it be possible to get the real gangsters and " Freeze" the damned Asses off
all of them !" They are the bandits....Not the Icelandic Nation...

As for Kaupthing....the only initial action to happen was that all UK investors accounts were transfered to the I.N.G. Banking corporation for safe keeping.......apparently a very good decision in the light of what has been brought forward since.....

Good luck Iceland......

Fair Play (IP-tala skráđ) 25.2.2009 kl. 10:47

5 identicon

"Aumingjaskapurinn" var ákveđinn af fyrri ríkisstjórn.

Ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingarinnar lýsti ţví yfir í janúar ađ veriđ vćri ađ skođa hvort leita ćtti til mannréttindadómstólsins ţar sem ađgerđir Breta hefđu grafiđ undan íslenska bankakerfinu og átt ţátt í hruni ţess. 

Ţađ var skođađ og ekki taliđ  ráđlegt, vita allir sem fylgjast međ. Nenni ekki ţessu plani međ "aumingjaskap".

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 25.2.2009 kl. 10:49

6 Smámynd: Stefán Bogi Sveinsson

Jú ţađ er auđvitađ sjálfsagt ađ spyrja Steingrím og fleiri út í ţeirra fyrri yfirlýsingar. Ţađ breytir ţví ekki ađ ţađ var aldrei heil brú í ţeirri hugmynd ađ fara međ máliđ fyrir Mannréttindadómstólinn. Ég held ţađ sé gott ađ viđ stöndum ekki í fullkomlega vonlausum málsóknum til ţess eins ađ svala karlmennskuţörf norđlenskra Sjálfstćđismanna, eđa annarra.

Stefán Bogi Sveinsson, 25.2.2009 kl. 11:22

7 Smámynd: Davíđ Löve.

Eitthvađ sáu Haarde og hans hirđ ađ myndi ekki virka. Er kannski of ljótur skíturinn sem leynist undir yfirborđinu?

Davíđ Löve., 25.2.2009 kl. 13:46

8 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Ţakka kommentin.

Verđ ađ svara ţeirri vitleysu ađ fyrri ríkisstjórnin hafi ákveđiđ ađ fara ekki í mál í Strassborg. Ţvert á móti ákvađ ríkisstjórn Geirs H. Haarde í janúarbyrjun ađ kanna leiđir til ađ fá bresk stjórnvöld dćmd í Strassborg, ţegar lögfrćđilegir ráđgjafar hennar töldu einsýnt, ađ mál til ađ hnekkja á beitingu bresku hryđjuverkalaganna mundi tapast fyrir breskum dómstólum. Hvers vegna kokgleypir Steingrímur J. fyrri yfirlýsingar, sumar mjög nýlegar en ţó fyrir ríkisstjórnarmyndun um ađ viđ sćkjum okkar rétt og verjum okkur.

Stefán Friđrik Stefánsson, 25.2.2009 kl. 15:28

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ein ađal-aulaástćđan fyrir ţví ađ fara ekki í mál var sú, ađ málskostnađur viđ slíka málshöfđun myndi kosta okkur um tvćr milljónir punda (langt innan viđ 200 milljónir króna). Ţetta virtist vega ţyngst hjá Ingibjörgu Sólrúnu, sem kvađ vafasamt á tímum sem ţessum ađ vera ađ eyđa slíkri fjárhćđ. En ţegar um er ađ tefla hátt í 640.000 milljónir króna (640 milljarđa) ţá er slík mótbára hlćgileg – málskostnađurinn vćri ekki nema um 1/3 af pró mill (um 0,03%) af ţeirri upphćđ, sem hér var í húfi.

Ingibjörg Sólrún lagđist jafnan flöt fyrir öllum kröfum af meginlandinu – líka fyrir ţeim "rökum" Evrópubandalagsins, ađ ef viđ greiddum ekki Icesave-máliđ upp, ţá fćri fjármálakerfi Ecvrópu á hliđina! Hún vill reyndar líka leggjast flöt fyrir ţessu risabandalagi og afhenda ţví fullveldisréttindi okkar á silfurfati.

Jón Valur Jensson, 25.2.2009 kl. 17:11

10 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Alltaf gaman ţegar sjálfstćđismenn geysast hneykslađir fram á ritvöllin. Ein samviskuspurning handa ţér Stefán.

Er eitthvađ athugavert viđ verk og vinnubrögđ sjálfstćđisflokksins s.l. 18 ár í stjórn eđa fór ţar fram 100% heiđarleiki og fagmennska á öllum sviđum?

Ef eitthvađ er athugavert, hvađ er ţađ ţá helst ađ ţínu mati?

Páll Geir Bjarnason, 25.2.2009 kl. 18:01

11 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Ţađ er fjarri ţví, Páll Geir, ađ ég sé sáttur viđ allt sem gert var hjá síđustu ríkisstjórn. Gagnrýndi oft verklag og tal ráđherranna ţar og var frekar gagnrýninn, ekkert síđur á verk sjálfstćđismanna en samfylkingarmanna. Enda ţarf ađ viđurkenna ađ mönnum í ríkisstjórn varđ stórlega á. Sjálfstćđisflokkurinn á ađ axla ábyrgđ á ţví međ ţví ađ skipta alveg út forystu flokksins og velja nýtt fólk til forystu.

Stefán Friđrik Stefánsson, 25.2.2009 kl. 18:04

12 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Sammála. Og líka helstu eftirlits- og hagstjórnarembćttum.

Páll Geir Bjarnason, 25.2.2009 kl. 18:15

13 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Jóhanna og Steingrímur verđa seint talin til mikilla stjórnmálamanna.

Ţetta fólk hefur ákkurat ekki gert neitt frá ţví ţađ tók viđ og ţađ sem er jákvćtt viđ ţetta er ađ vg&sf geta ekki annađ en tapađ fylgi međ ţessari aumingjlegu frammistöđu.

Óđinn Ţórisson, 25.2.2009 kl. 18:30

14 Smámynd: Jón Valur Jensson

Stefán minn, stendur ekki til ađ birta ţetta innlegg mitt, sem ég sendi ţér löngu fyrir kl. 18 í dag:

Ein ađal-aulaástćđan fyrir ţví ađ fara ekki í mál var sú, ađ málskostnađur viđ slíka málshöfđun myndi kosta okkur um tvćr milljónir punda (langt innan viđ 200 milljónir króna). Ţetta virtist vega ţyngst hjá Ingibjörgu Sólrúnu, sem kvađ vafasamt á tímum sem ţessum ađ vera ađ eyđa slíkri fjárhćđ. En ţegar um er ađ tefla hátt í 640.000 milljónir króna (640 milljarđa) ţá er slík mótbára hlćgileg – málskostnađurinn vćri ekki nema um 1/3 af pró mill (um 0,03%) af ţeirri upphćđ, sem hér var í húfi.

Ingibjörg Sólrún lagđist jafnan flöt fyrir öllum kröfum af meginlandinu – líka fyrir ţeim "rökum" Evrópubandalagsins, ađ ef viđ greiddum ekki Icesave-máliđ upp, ţá fćri fjármálakerfi Evrópu á hliđina! Hún vill reyndar líka leggjast flöt fyrir ţessu risabandalagi og afhenda ţví fullveldisréttindi okkar á silfurfati.

Jón Valur Jensson, 25.2.2009 kl. 20:33

15 Smámynd: Oddur Ólafsson

Ţetta var kraftmikil fyrirsögn hjá ţér.

Og virđist hafa veriđ innistćđulaus.

Oddur Ólafsson, 25.2.2009 kl. 21:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband