Yndisleg kvöldstund á Dalvík

Mikil og góđ stemmning var á fiskisúpukvöldinu á Dalvík í gćrkvöldi og gaman ađ vera ţar gestur hjá bćjarbúum og upplifa enn og aftur gestrisni ţeirra. Virkilega notalegt er ađ sjá hversu vel heimamönnum hefur tekist ađ byggja ţennan dag upp međ öllu ţví sem til ţarf. Stemmningin verđur sífellt meiri međ ári hverju og hátíđin heldur áfram ađ vaxa undir forystu Júlla Júll.

Ţar hefur veriđ unniđ af krafti árum saman og öllum ljóst ađ hátíđin er rós í hnappagat bćjarbúa útfrá. Held ađ fáum sem störtuđu ţessum hátíđarhöldum fyrir átta árum hafi í raun órađ fyrir ţví ađ svo vel myndi ganga sem raun ber vitni. Hvađ ţá ađ svo mikill mannfjöldi myndi vilja koma til ađ fá sér súpu.

Fiskidagurinn mikli hefur gert mikiđ fyrir Dalvík. Ţetta er auđvitađ ein besta bćjarhátíđ landsins. Mörg sveitarfélög geta lćrt mikiđ af ţví sem Dalvíkingar hafa gert til góđs međ ţessari hátíđ.

Fiskidagurinn er sannkallađur yndisauki í mannlífiđ hér í firđinum á hverju ári. Ţar eru allir velkomnir og engin hlćgileg aldurstakmörk. Ţar gleđjast allar kynslóđir saman.

mbl.is Fjölmenni á Dalvík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband