Átakalínur og dramadrottningar

Ég óska nýjum ritstjórum Morgunblađsins velgengni í verkefnum sínum. Blađiđ er í eldlínunni međ ţá í frontinum. Allir fjölmiđlar vilja vera í sviđsljósinu.... Mogginn er sannarlega í sviđsljósinu nú. Hef haft eilítiđ gaman af dramadrottningum af báđum kynjum sem hafa fariđ af límingunum eftir ađ tilkynnt var um nýja ritstjóra í Hádegismóum.

Aldrei var hćgt ađ búast viđ ađ allir séu sáttir, enda er Davíđ Oddsson einn ţeirra manna sem eru umdeildir, fyrst og fremst vegna ţess ađ hann hefur skođanir. Sumir hafa aldrei sćtt sig viđ ţađ.

Mikiđ vćri lífiđ annars leiđinlegra ef enginn Davíđ Oddsson vćri til. Ţeir eru samt margir sem elska ađ tjá sig um Davíđ Oddsson og munu eflaust hafa gaman af ţví á nćstunni.

Allir hafa skođun á honum.... sá er lífsins gangur.

mbl.is Nýir ritstjórar til starfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband