Forsetinn á ađ birta öll bréfin

Ólafur Ragnar Grímsson hefur átt í miklum erfiđleikum međ ađ svara fyrir bréfin sem hann hefur skrifađ fyrir útrásarvíkingana í forsetatíđ sinni. Leyna átti ţeim í ţrjá áratugi ţrátt fyrir mikilvćgi ţeirra í rannsókn á efnahagshruninu. Ţessi bréf eiga fullt erindi í umrćđuna og ţau á öll ađ birta sem fyrst.

Ólafur Ragnar er greinilega farinn ađ gefa eftir, enda veit hann ađ vandrćđin eru fjarri ţví ađ baki vegna málsins. Hann ćtti ađ klára máliđ međ ţeim hćtti er bestur telst: ađ birta bréfin og leggja spilin á borđiđ.

mbl.is Íhugar ađ birta bréf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórólfur Ingvarsson

Sćll Stefán Friđrik!

Um leiđ og ég vil ţakka ţér allar ţá fćrslur sem ég hef fylgst međ frá ţér í nokkuđ langan tíma, vil ég undirstrika ţađ ađ ég er hjartanlega samála ofangreindri fćrslu.

Ég hvet ţig til ađ halda áfram ótrauđur ţínu striki.

Kv. Ţórólfur.

Ţórólfur Ingvarsson, 21.10.2009 kl. 23:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband