Góð gagnrýni forsetans á Norðurlöndin

Ólafur Ragnar Grímsson gerir rétt með því að gagnrýna Norðurlöndin. Algjör óþarfi er að dekstra Norðurlöndin eftir að þau tóku þátt í aðförinni að Íslandi, studdu ekki Ísland þegar á reyndi. Tímabært er að íslenskir stjórnmálamenn tali hreint út um gildi norræns samstarfs og hvort það sé einhvers virði eftir að Norðurlöndin horfðu þegjandi og hljóðalaust á aðförina að Ísland eftir efnahagshrunið.

Algjör óþarfi er að Ísland láti þegjandi og hljóðalaust yfir sig ganga endalaust og eigi svo að mæta brosandi og þegjandi á fundi með norrænum starfsbræðrum sem hafa ekkert fyrir okkur gert og verið með haltu kjafti mola uppí sér mánuðum saman.

mbl.is Segir Norðurlöndin hafa beitt Ísland þrýstingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband