Oasis leysist upp - frábært band



Um miðjan tíunda áratuginn var mikið rifist um hvort Oasis eða Blur væri betra band. Aldrei í vafa með að Oasis væri miklu betra, þeir voru í sérflokki þá og eru það enn nú. Frábær tónlist.

Nú er Noel farinn úr bandinu. Svosem búið að vera augljóst lengi að bræðurnir eiga ekki skap saman og geta ekki unnið saman.

En því verður ekki neitað að Oasis átti mörg yndisleg lög og enginn gleymir henni. Hún á sinn fasta sess.



mbl.is Noel hættur í Oasis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Óskarsson

Þeir hafa nú ekki gert miklar gloríur seinustu árin hvorteð er. Það er samt spurning hvað þetta heldur lengi. Þeir eru ekki beint þekktir fyrir það bræðurnir að standa við hótanirnar sem ganga á milli.

Egill Óskarsson, 29.8.2009 kl. 06:14

2 identicon

Oasis er frábær band og hafa gert mörg góð lög í gegnum árin og hefur verið uppáhaldsbandið mitt í mörg ár og ég vona svo sannarlega að noel snúi aftur í bandið :(

Ólöf (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband