2.4.2006 | 22:09
Sunnudagspistill - 2. apríl 2006

Ţrjú mál eru í brennidepli í sunnudagspistlinum:
- Ţađ styttist óđum í sveitarstjórnarkosningar. Eftir um 60 daga ganga landsmenn ađ kjörborđinu og kjósa sér fulltrúa í sveitarstjórnir landsins. Spennan eykst og viđ búiđ ađ mesta púđriđ í slagnum verđi ţá 40 daga sem verđa í slagnum eftir páskahátíđina. Frambođslistar liggja víđsvegar fyrir ţó ađ enn sé rúmur mánuđur í ađ frambođsfrestur renni út. Fjalla ég um stöđu mála sérstaklega í Reykjavík, ţar sem viđbúiđ er ađ mesta spennan verđi í vor enda ljóst ađ R-listinn heyrir sögunni til og ađ ekki sé neitt flokkabandalag fyrir kosningar í bođi. Eins og stađan er nú stefnir í sigur Sjálfstćđisflokksins og afhrođ samstarfsflokka Samfylkingarinnar innan R-listans sáluga
- Vinsćldir George W. Bush fara sífellt minnkandi og raddir um uppstokkun í innsta kjarna hans hafa veriđ hávćrar. Í vikunni sagđi Andrew Card starfsmannastjóri Hvíta hússins, af sér eftir ađ hafa gegnt embćttinu í rúmlega fimm ár. Ţađ er greinilegt ađ repúblikanar eiga undir högg ađ sćkja í Bandaríkjunum núna og allt reynt til ađ auka fylgi flokksins fyrir komandi ţingkosningar. Fjalla ég um Andrew Card og feril hans viđ hliđ George W. Bush en hann hefur veriđ persónulegur vinur hans í tvo áratugi.
- Í dag er ár liđiđ frá andláti Jóhannesar Páls II páfa. Fjalla ég um ćvi hans og páfaferil í tilefni ţess.
Breytt 18.9.2006 kl. 08:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2006 | 11:48
Ár liđiđ frá andláti Jóhannesar Páls II páfa

Í dag er ár liđiđ frá ţví ađ Jóhannes Páll II páfi lést í Vatíkaninu í Róm. Međ ţví lauk sögulegum og litríkum ferli eins svipmesta trúarleiđtoga heimsins á 20. öld. Jóhannes Páll II sat á páfastóli í tćp 27 ár. Hann var kjörinn til páfasetu ţann 16. október 1978 og tók viđ embćtti af Jóhannesi Páli I sem ađeins sat á páfastóli í rúman mánuđ, 33 daga. Jóhannes Páll páfi II sat lengst allra páfa á 20. öld og einungis tveir páfar sátu lengur á páfastóli en hann, ţeir Pius IX og St. Peter. Pólverjinn Karol Józef Wojtyla var fyrsti páfinn í 455 ár sem ekki var Ítali. Hann fćddist 18. maí 1920 í smábćnum Wadowice í Póllandi. Hann var ákaft syrgđur dagana eftir lát sitt og minnst um allan heim. Seinustu vikur á ćvi páfans hafđi veriđ sýnt hvert stefndi en heilsu hans hafđi jafnt og ţétt fariđ aftur og ljóst seinustu dagana ađ páfinn lćgi banaleguna. Sýnt ţótti ţann 1. apríl 2005 ađ endalokin nálguđust. Ţađ var svo kl. 19:37 ađ íslenskum tíma ţann 2. apríl sem páfinn skildi viđ.
Andlát páfa eftir svo langan tíma í forystu kaţólsku kirkjunnar ţótti auđvitađ tímamót. Jóhannes Páll páfi II var litríkur páfi og markađi stór spor í sögu kirkjunnar. Hann fór í 104 opinberar heimsóknir og heimsótti 129 lönd. Samkvćmt upplýsingum frá Vatíkaninu eyddi hann 822 dögum embćttisferils síns, eđa 2 árum og 3 mánuđum, í ferđir utan Vatíkansins. Hann flutti 20.000 rćđur og ávörp og veitti rúmlega 1.000 áheyrnir í Vatíkaninu sem 17 milljónir og 800.000 manns sóttu. Hann átti fundi međ 1.600 stjórnmálaleiđtogum ţar af 776 ţjóđarleiđtogum. Hann gaf út fleiri grundvallaryfirlýsingar og tilskipanir innan kirkjunnar en áđur hafđi ţekkst og tók 482 menn í dýrlingatölu sem er meira en allir forverar hans hafa gert í 400 ár. Ţađ deilir ţví enginn um áhrifamátt ţessa trúarleiđtoga. Hvađ sem segja má um skođanir hans voru áhrif hans mikil og enginn vafi leikur á ađ hann var einna merkastur af trúarleiđtogum í sögu kaţólsku kirkjunnar.
Ţegar ađ endanlega ţótti sýnt ađ kvöldi föstudagsins 1. apríl 2005 ađ páfinn vćri dauđvona og ćtti skammt eftir settist ég niđur og skrifađi minningarorđ um páfann. Betrumbćtti ég ţann texta mjög daginn eftir. Ţegar ađ tilkynnt var um látiđ á laugardagskvöldinu setti ég textann inn međ örlitlum viđbótum. Sennilega var ég einna fyrstur í heiminum til ađ birta ítarleg minningarorđ um páfann í kjölfar láts hans ef fréttavefirnir eru undanskildir. Enda var ítarleg umfjöllun mín ţegar komin á vefinn kl. 20:17 eđa 40 mínútum eftir lát páfans. Daginn eftir helgađi ég páfanum sunnudagspistil minn - var ţađ í fyrsta skipti fram ađ ţví sem einum manni var helgađur algjörlega sá pistill. Ţar fór ég yfir ćvi hans og páfaferil í ítarlegu máli og bćtti í raun viđ hina ítarlegu bloggfćrslu kvöldiđ áđur. Á útfarardegi hans, ţann 8. apríl, ritađi ég ítarlegan pistil um páfann og áhrif hans. Útför hans varđ sú fjölmennasta í sögunni.
Allt frá láti páfans hefur fólk minnst hans međ hlýhug. Kemur ţetta vel í ljós nú í dag er ártíđar hans er minnst. Um allan heim er hans minnst í dag. Er ţađ samdóma álit flestra ađ páfinn hafi veriđ bođberi friđar, ötull talsmađur friđarbođskapar og hans framlag skipt sköpum er kom ađ endalokum kommúnismans og grimmilegs einrćđis sem predikađ var í nafni hans. Met ég eins og flestir mikils forystu hans í friđarmálum, hans rödd var öflug á ţví sviđi og ţađ leikur enginn vafi á ţví ađ hann hafđi mikil áhrif. Heimsókn hans til heimalands síns, Póllands, áriđ 1979, markađi söguleg skref og ţađ er ekkert vafamál á ađ hann var ötull talsmađur gegn kommúnisma í heimalandi sínu. Fyrir páfakjöriđ 1978 hafđi hann veriđ ötull andstćđingur kommúnismans og kjör hans í embćttiđ styrkti mjög baráttu stjórnarandstöđuaflanna í heimalandi hans. Forysta Jóhannesar Páls II á páfastóli hafđi hiklaust áhrif viđ ađ berja kommúnismann niđur í A-Evrópu allri ađ lokum.
Jóhannes Páll II páfi var sannkallađur áhrifamađur á samtíđ sína og alla framtíđ, bćđi kristinnar trúar og ţess embćttis sem hann gegndi af trúmennsku og mikilli samviskusemi í ţrjá áratugi og sýndi ótrúlegan styrk sérstaklega seinustu árin, er hann barđist viđ veikindi og sífellt minni ţrótt til starfa. Hann réđi ekki yfir herstyrk eđa vopnavaldi en vald hans og áhrif var öflugra en ţađ allt til samans, hann vann á grundvelli trúar og var einlćgur fulltrúi ţess sem kristin trú byggir á. Áhrif hans viđ ađ tjá ţann bođskap var sterkari en allt mannlegt. Hann var allt til hinstu stundar ötull og öflugur talsmađur Guđs. Hann markađi skref í sögu mannkyns sem gleymast ekki ađ mínu mati.
Umfjöllun BBC um Jóhannes Pál II páfa
Jóhannesar Páls II páfa minnst um allan heim
Fjallađ um síđustu klukkustundirnar í lífi páfans
Saga dagsins
1725 Eldgos hófst í eldfjallinu Heklu í Haukadal og međ fylgdu skjálftar.
1928 Jóhanna Magnúsdóttir hlaut lyfsöluleyfi, fyrst íslenskra kvenna - Jóhanna starfrćkti lyfjaverslun sína í rúm 33 ár.
1974 Leikarinn Jack Lemmon hlaut óskarinn fyrir túlkun sína á Harry Stoner í Save the Tiger - hann hlaut óskarinn áđur fyrir túlkun sína á óbreyttum Pulver í Mister Roberts áriđ 1954. Lemmon var einn af bestu leikurunum í kvikmyndasögu 20. aldarinnar og varđ rómađur fyrir ađ vera jafnvígur á bćđi gamansamar og dramatískar túlkanir á svipmiklum karakterum. Jack Lemmon lést úr krabbameini í júnímánuđi 2001.
1982 Argentína rćđst inn í Falklandseyjar, breskt yfirráđasvćđi viđ S-Atlantshaf - leiddi ţessi innrás Argentínumanna til hernađar Breta gegn ţeim. Lauk ţeim hernađarátökum međ fullnađarsigri breska hersins.
2005 Jóhannes Páll II páfi lést í Vatíkaninu í Róm, 84 ára ađ aldri, eftir mikil veikindi - Pólverjinn Karol Józef Wojtyla var fyrsti páfinn í 455 ár sem ekki var Ítali ađ uppruna. Hann fćddist 18. maí 1920 í smábćnum Wadowice í Póllandi. Hann var kjörinn páfi í október 1978 og gegndi embćtti, ţrátt fyrir slćma heilsu, allt til dauđadags. Hann heimsótti um 130 lönd á 27 ára páfaferli og var víđförlasti páfi sögunnar og flutti fleiri rćđur og predikanir en nokkur annar trúarleiđtogi í sögu kristinnar trúar.
Snjallyrđiđ
When you wonder about the mystery of yourself, look to Christ, who gives you the meaning of life. When you wonder what it means to be a mature person, look to Christ, who is the fulfillness of humanity. And when you wonder about your role in the future of the world look to Christ.
Jóhannes Páll II páfi trúarleiđtogi kaţólskra (1920-2005)
Breytt 18.9.2006 kl. 08:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)