Hamingjuóskir til Helenu



Ég fagna því jafnan mjög þegar hvunndagshetjur og venjulegt fólk fær fálkaorðuna - mun frekar en embættismenn sem fá hana fyrir að mæta í vinnuna hjá hinu opinbera. Vil óska Helenu Eyjólfsdóttur sérstaklega til hamingju með að fá orðuna í dag. Hún hefur fyrir löngu sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna.

Það er ekki hægt annað en rifja upp þetta fallega lag, Ástarljóðið mitt, með þeim heiðurshjónum, Helenu og Finni Eydal, í upptöku frá árinu 1990.

mbl.is Tólf fengu Fálkaorðuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband