Strákarnir valta yfir rússneska björninn í Vín

Mikiđ innilega var ţađ nú sćtt og gott ađ sjá íslenska liđiđ leggja rússneska björninn ađ velli áđan. Sćtur sigur, glćsilegur árangur hjá strákunum. Ţvílíkt burst! Er ekki réttast ađ tala um rússneska bangsann núna? Viđ sýndum ţađ á Ólympíuleikunum í Peking í ágúst 2008 ađ rússarnir hafa ekkert í okkur ađ segja ţegar liđiđ er í ţessu stuđi. Leikgleđin og krafturinn skín af liđinu.

Ţetta er enn eina góđa hefndin fyrir fyrri tapleiki gegn Rússum, sérstaklega ţegar ţeir slógu okkur út úr HM á heimavelli fyrir fimmtán árum, voriđ 1995. Sigurinn getur varla veriđ sćtari og átta marka sigur er ţvílíkt egó-búst fyrir leikinn gegn Norsurunum á fimmtudag.

Tćr snilld ađ sjá ungu strákana fá tćkifćri. Aron er ađ glansa á ţessu móti, kemur sterkur til leiks, og flott ađ sjá Ólaf fá séns. Liđiđ er í góđum takti núna og nú er bara ađ stefna alla leiđ í undanúrslit og taka medalíu, helst gulliđ.

Einn sigurinn enn ţjappar ţjóđinni saman, ekki veitir af á ţessum síđustu og verstu...

mbl.is Átta marka sigur á Rússum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband