Rappstríðið mikla

Átök og blóðug læti hafa lengi loðað við rappbransann. Nú hafa íslensku rappararnir Erpur og Móri tekið þessa stæla alla leið hingað heim og verið í barnalegum leðjuslag um ágæti sitt, svo eftir hefur verið tekið. Deilt aðallega um hvor hafi nú startað rappstuðinu hérna heima á Fróni.

Þessi læti eru óskiljanleg, veit ekki hvort þetta er meira til að vekja á sér athygli eða taka þátt í furðulegri æsifréttamennsku. Og svo er þetta fyrsta frétt í kvöldfréttum... aðallega fyndið.


mbl.is Móri réðist að Erpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband