Þjóðin hafnar Icesave og stjórnarparinu

Fyrstu tölur

Skilaboð þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslunni eru skýr:

Yfir helmingur kjósenda mætir á kjörstað og hafnar Icesave - rúm 93% segja nei, hafna forystu Steingríms og Jóhönnu í Icesave-málinu síðustu mánuði. Allt tal um að viðaukanum sé bara hafnað hljómar eins og veruleikafirring þegar litið er á tölurnar.

Allt sem þessi stjórn hefur samið um Icesave er úr sögunni. Þau hafa fengið vænan rassskell frá þjóðinni og eiga að hugleiða sinn gang.

Auðvitað eiga þau að hafa manndóm í að segja af sér eftir þennan rassskell.

mbl.is Nær allir segja nei
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband