Jónína Ben og Gunnar í Krossinum gifta sig

Þrátt fyrir að mikið hafi verið hvíslað um samband Jónínu Ben og Gunnars í Krossinum er óhætt að segja að þeim hafi tekist að koma öllum á óvart, vinum, slúðurblöðum og allt þar á milli, með að gifta sig snögglega og án þess að gera tilstand úr því. Þau hafa bæði verið umdeild og samband þeirra verið á milli tannanna á fólki svo eflaust er þetta skiljanleg ákvörðun að drífa í þessu.

Ég vil óska þeim innilega til hamingju með giftinguna og óska þeim alls góðs.


mbl.is Jónína og Gunnar í hjónaband
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband