Dýrar pizzur gera sig ekki vel í kreppunni

Ekki þarf að undrast að Pizza Hut dragi saman seglin: bæði er stemmningin þannig að það blómgast fátt núna og auk þess er dýr pizzumenningin þar ekki líkleg til vinsælda núna. Nær allir sem ég hef hitt og hafa farið á Pizza Hut-staðina hafa talað um hversu dýrir þeir séu og því síður líklegir til vinsælda hjá þeim sem kaupa sér flatböku.

Dýr veitingahúsamenning gerir sig ekki beint núna, allra síst þegar pizzur eru annars vegar.

mbl.is Pizza Hut lokar tveimur stöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband