...ađ vera nćstum ţví étinn af hákarli

Hákarl Hann var heldur betur heppinn ţessi Ástrali, hann slapp naumlega viđ gin hákarlsins. Ţađ eru ekki allir svona heppnir ţví miđur. Hvíthákarl er nú međ ţví ófrýnilegasta, svo ađ ţessi frétt er međ algjörum ólíkindum, vćgast sagt.

Hvíthákarlinn varđ sennilega frćgastur í víđfrćgri kvikmynd meistara Stevens Spielbergs fyrir rúmum ţrem áratugum, Jaws. Ţar sjáum viđ hvernig ógnin af hvíthákarli vofir yfir íbúum strandbćjar sem stendur og fellur međ ferđamannaparadis viđ sjóinn. Ógnin af hákarlinum eykst stig af stigi alla myndina.

Ţađ er sennilega rétt ađ horfa á Jaws í kvöld.... og rifja upp stemmninguna. Held ađ ţađ muni líđa á löngu ţar til ađ ástralski kafarinn setur Jaws í DVD-spilarann sinn.

mbl.is Telja ađ hákarlinum hafi ţótt kafarinn vondur á bragđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband