Helen Mirren hlýtur ađalleikkonuóskarinn

Helen MirrenBreska leikkonan Dame Helen Mirren hlaut rétt í ţessu óskarinn fyrir leik í ađalhlutverki fyrir glćsilega túlkun sína á Elísabetu II Englandsdrottningu í The Queen, sem lýsir eftirmála andláts Díönu prinsessu af Wales haustiđ 1997; fyrir ţjóđ í sorg og drottningu á krossgötum. Mirren á ađ baki fjögurra áratuga glćsilegan leikferil og hefur tvisvar áđur hlotiđ tilnefningu; áriđ 1994 fyrir The Madness of King George og áriđ 2002 fyrir Gosford Park.

Helen Mirren hefur fariđ sigurför um heiminn undanfarnar vikur í hlutverkinu og unniđ öll leikverđlaun sem til eru ađ ţví er má segja. Sigur hennar kemur engum ađ óvörum, enda höfđu veđbankar hćtt ađ taka veđmál á sigur hennar fyrir tíu dögum en ţá hafđi hún náđ bestu veđmálum á einn leikara í sögu verđlaunanna. Túlkun hennar var sönn og öflug, sterk einkum í ljósi ţess ađ hún túlkađi drottningu sem enn er á valdastóli, eina af mest áberandi konum undanfarinna áratuga.

Ég man fyrst eftir Helen Mirren í Prime Suspect fyrir einum og hálfum áratug. Ţvílík frammistađa, hún var dúndur í fyrstu seríunni og ekki var hún síđri í ţeirri síđustu á síđasta ári er hún kvaddi hlutverk Jane Tennison. Síđar man ég eftir henni í bíó ţegar ađ eg sá The Madness of King George fyrir um ţrettán árum. Ţvílík eđalmynd, ćđislega góđ. Ţá átti Mirren ađ fá óskarinn og ekki var hún síđri sem ţjónustukonan fullkomna í Gosford Park.

Túlkun hennar á Elísabetu II er án vafa toppurinn á hennar ferli og ţví viđeigandi ađ hún fái ţessi verđlaun. Ţau á hún skiliđ svo sannarlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband