Steingrímur J. farinn ađ lofsyngja bjórinn

Steingrímur J. Sigfússon Ţađ vekur talsverđa athygli ađ sjá í kosningabaráttunni hér í Norđausturkjördćmi hvernig ađ Steingrímur J. Sigfússon, sem greiddi atkvćđi gegn lögleiđingu bjórsins fyrir tveim áratugum, er farinn ađ tala fyrir bjórverksmiđjunni útfrá á Árskógssandi og nefnir hana sem nýsköpun í atvinnumálum sem VG geti talađ fyrir. Ţetta eru vissulega stórtíđindi ađ mínu mati. En er ţetta ekki bara vandrćđagangur hjá VG?

Ţađ kemur manni vissulega spánskt fyrir sjónir ađ sjá bjór-efasemdarmanninn og andstćđing lögleiđingar hans hérlendis tala fyrir bjórverksmiđju í einkaeigu til ađ nota sem tal fyrir nýsköpun í atvinnulífinu gegn tali um álver á Bakka viđ Húsavík. Ţađ eru ekki ný tíđindi ađ stjórnmálamenn teygi sig a nýjar slóđir í kosningabaráttu en ţetta vekur vissulega mikla athygli svo ekki sé meira sagt.

Rifjum annars upp hvađ Steingrímur J. sagđi um bjórinn í lokaafgreiđslu um hann á Alţingi í maí 1988. Ţá sagđi núverandi stuđningsmađur verksmiđjunnar sem bruggar eđalbjórinn Kalda: "Ég hef til viđbótar pólitískar ástćđur fyrir ţví ađ ég vil ekki standa ađ breytingum hvorki í áfengismálum né annarsstađar sem gera fólkiđ óvirkara og sljórra gagnvart umhverfi sínu. Ţađ tel ég ađ stóraukin neysla bjórs, jafnvel ţó ađ eitthvađ dragi úr neyslu annarra áfengistegunda, muni gera."

Batnandi (vinstri/grćnum) mönnum er best ađ lifa! Ţađ liggur viđ ađ mađur skáli í Kalda fyrir Steingrími J.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Steingrímur er oft hálfgerđur Reykhás.

Jens Sigurjónsson, 5.5.2007 kl. 21:34

2 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Halló er bannađ ađ skipta um skođun í ykkra heiđbláa himnaríki?? ha

Pálmi Gunnarsson, 5.5.2007 kl. 21:38

3 identicon

He he,, góđur...

Nćst verđur leyft ađ selja íslenskan bjór og vín í matvöruverslunum

Annars ţá eru Reyka Vodka auglýsingarnar á Youtube svo fyndnar ađ mann langar bara ekkert í bjór ,sjá 

http://www.youtube.com/watch?v=6O-BZhcuzG8 

Jóhann F Kristjánsson (IP-tala skráđ) 5.5.2007 kl. 22:23

4 Smámynd: Kristján Pétursson

Má Steingrímur ekki skipta um skođun á 20,ára fresti.Mér finnst Stefán, Steingrímur ekki setja niđur fyrir svona skođanaskipti,fremur má segja ađ batnandi manni er sé best ađ lifa viđ eđlileg skođanaskipti,annast stćđi allt í stađ,ekki viljum viđ ţađ.

Kristján Pétursson, 5.5.2007 kl. 22:36

5 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Eins gott fyrir aumingja Steingríma ađ skipt um skođanir og ţćr sem flestar ţví hann hefur veriđ á móti flestu ef ekki öllu sem hefur veriđ gert hér s.l. 20 ár. Spáiđ ađeins í  hvar viđ vćrum hefđu hans líkir veriđ hér viđ stjórn allan ţann tíma

Arnfinnur Bragason, 5.5.2007 kl. 22:40

6 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Alltaf ţroskamerki ađ geta skipt um skođun.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 5.5.2007 kl. 23:11

7 Smámynd: Páll Einarsson

Vandinn međ skođanir Steingríms ađ hann virđist alltaf vera á móti framförum. Forsjárhyggjan hans er mjög svo sorgleg og telur oftast ađ almenningur geti ekki tekiđ sjálfstćđar ákvarđanir. Eđa ţađ er allavegana mitt mat

kveđja,

Páll Einarsson, 5.5.2007 kl. 23:37

8 Smámynd: Jóhann Rúnar Pálsson

Steingrímur á kannski eftir ađ ganga í Framsóknarflokkinn!!

Jóhann Rúnar Pálsson, 5.5.2007 kl. 23:40

9 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Batnandi mönnum er sannarlega best ađ lifa, og skál í Kalda fyrir Steingrími.

Ţađ er aldrei of seint ađ komast á rétta skođun, ţví betra er seint en aldrei. En er ţetta ekki vísbending um ađ Steingrímur er 20 árum á eftir ... ?!

Jón Agnar Ólason, 6.5.2007 kl. 02:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband