Magnús Ţorlákur verđur meistarinn

Magnús Ţorlákur Lúđvíksson Bloggvinur minn, Magnús Ţorlákur Lúđvíksson, sigrađi í gćrkvöldi spurningakeppnina Meistarann á Stöđ 2 og hlaut fimm milljónir króna í sigurlaun. Ţetta var mjög glćsilegur árangur hjá honum, en hann vann fyrr í vor Gettu betur međ félögum sínum í Menntaskólanum í Reykjavík.

Leikur hann ţar međ eftir sigur frćnda míns, Jónasar Arnar Helgasonar, sem vann keppnina fyrir ári. Magnús Ţorlákur er ađeins 18 ára gamall og er ţessi árangur sérstaklega glćsilegur í ljósi aldurs hans, en Jónas Örn var 21 árs ţegar ađ hann sigrađi meistarann fyrir ári.

Ţetta var flottur sigur hjá Magnúsi og ég óska honum til hamingju međ milljónirnar fimm og glćsilegan sigur.

mbl.is Magnús Ţorlákur varđ meistarinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband