Hćgrisveifla í Frakklandi - stórsigur Sarkozy

Nicolas SarkozyNicolas Sarkozy, forseti Frakklands, hefur öll tromp á hendi í frönskum stjórnmálum nćstu fimm árin eftir stórsigur hćgrimanna í frönsku ţingkosningunum í dag. Nú hefur hann fullt umbođ landsmanna til ađ setja stefnu sína í framkvćmd og gera framtíđarsýn sína úr forsetakosningunum í apríl og maí formlega í framkvćmd. Sigur hćgrimanna er meiri en kannanir höfđu gefiđ í skyn og leikur enginn vafi á stöđu mála, ţó um fyrri umferđ hafi veriđ ađ rćđa.

Ţessi sigur er mikilvćgur pólitískur áfangi fyrir Nicolas Sarkozy á fyrsta mánuđi sínum sem húsbóndi í Elysée-höll. Sarkozy hefur notiđ mikils stuđnings, hins mesta sem nýkjörinn franskur forseti frá valdadögum Charles De Gaulle fyrir hálfri öld og ennfremur nýtur stjórn hans, undir forsćti Francois Fillon, náins pólitísks samstarfsmanns hans í árarađir, umtalsverđs stuđnings landsmanna. Sarkozy vissi alltaf ađ sigurinn í síđasta mánuđi vćri ekki nóg, hann yrđi ađ hafa ţingiđ međ sér og trygga stjórn sín megin vildi hann koma málum sínum fram međ afgerandi hćtti. Ţađ umbođ fćr hann nú, enginn vafi leikur á ţví.

Sósíalistar fara mjög illa út úr ţessum ţingkosningum, ađeins mánuđi eftir ađ vonarstjarna ţeirra, Segolene Royal, fékk skell í seinni umferđ forsetakosninganna er hún beiđ lćgri hlut fyrir Nicolas Sarkozy. Algjör uppstokkun blasir ţar nú viđ, enda virđist stefna í ađ flokkurinn geti tapađ um eđa jafnvel vel yfir ţriđjungi ţingsćta sinna. Ţađ er ţungur skellur eftir allt annađ sem gengiđ hefur á frá tvöföldu tapi flokksins áriđ 2002 fyrir Jacques Chirac og stjórn hans ţá.

Hćgrisveiflan í Frakklandi í dag eru mikil pólitísk tíđindi, eftir tólf ára samfellda forsetatíđ hćgrimanna og fimm ár ţeirra samfelld í forystu ríkisstjórnar landsins. Sósíalistar unnu mjög ţýđingarmikinn kosningasigur í júní 1997, ţegar ađ Chirac gerđi ţau afdrifaríku mistök ađ flýta kosningum og enda međ andstćđing sinn í kosningunum 1995, Lionel Jospin, sem forsćtisráđherra. Brotlending Jospin áriđ 2002 styrkti Chirac en hann missti kraftinn úr höndum sér í senn hratt og pólitískt séđ áberandi međ ţví ađ ná ekki tökum á stöđunni.

Nú hefur Nicolas Sarkozy öll trompin á sinni hendi og fullt umbođ landsmanna á öllum póstum stjórnkerfisins. Nú reynir á ţennan vinsćla forseta Frakka hvort ađ hann stendur undir nafni og hvort ţessi afgerandi hćgribylgja haldist í gegnum forsetaferilinn, allavega til forsetakosninganna 2012.


mbl.is Útlit fyrir stórsigur hćgri manna í Frakklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband