Sumarsæla um helgina

Ég er að fara austur í Aðaldal í bústaðinn okkar í fjölskyldunni. Þar verður gott veður vonandi og skemmtilegt að vera. Þar þarf að dytta að eins og venjulega hvert sumar, nóg af framkvæmdum þar framundan. Svo verður auðvitað reynt að skemmta sér líka. Það er spáð fínni blíðu, þannig að vonandi verður þetta góð og notaleg helgi. Það er skollin á gúrka í pólitíkinni sýnist mér og sennilega munu flestir skella sér eitthvað um helgina til að hlaða batteríin. Það er bæði notalegt og gott.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Njóttu sveitarinnar, Aðaldalurinn er bara flottur

Ásdís Sigurðardóttir, 15.6.2007 kl. 17:56

2 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Njóttu Aðaldalsins, bið að heilsa þeim sem ég þekki!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 16.6.2007 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband