15.6.2007 | 17:42
Mun Guðríður hringja í stelpurnar á Goldfinger?
Það var mjög kostulegt móment í Kastljósi í gærkvöldi þegar að Geiri í Goldfinger dró fram blaðið með nöfnum stelpanna á staðnum og slengdi því yfir borðið til Guðríðar Arnardóttur, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar í Kópavogi. Þetta er merkilegt verklag hjá Geira í Goldfinger og vekur spurningar um hvort að stelpurnar hafi sjálfviljugar samþykkt að fara á blaðið til Guðríðar sem afhent var.
Geiri í Goldfinger verst fimlega í þessu máli og eðlilegt eins og staðan er orðin að hann reyni allt til að koma standandi niður í þessum átökum. En hvað gerist með listann; ætlar bæjarfulltrúinn Guðríður að eyða þjóðhátíðarhelginni við að rýna í listann og hringja í stelpurnar. Það verður aldeilis merkilegt fari svo.
Geiri í Goldfinger verst fimlega í þessu máli og eðlilegt eins og staðan er orðin að hann reyni allt til að koma standandi niður í þessum átökum. En hvað gerist með listann; ætlar bæjarfulltrúinn Guðríður að eyða þjóðhátíðarhelginni við að rýna í listann og hringja í stelpurnar. Það verður aldeilis merkilegt fari svo.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Síðuritari
Stefán Friðrik Stefánsson
Ég er í fáum orðum sagt: bjartsýnn, jákvæður, áhugamaður um pólitík, sjálfstæður, kaldhæðinn, skapheitur, kvikmyndafrík, bókaormur, Akureyringur, tónlistarspekúlant og Brekkusnigill. Netfang (MSN): stebbifr@simnet.is
Nýjustu færslur
- Gert upp við úrslit kosninga á Akureyri
- Afgerandi umboð Boris - pólitískar áskoranir nýs leiðtoga
- Boris Johnson og Jeremy Hunt berjast um Downingstræti 10
- Boris með fullnaðartök í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins
- Boris hálfnaður í mark - ráðherraslagur um sæti í einvíginu
- Aukin spenna í einvíginu um Downingstræti 10
- Boris Johnson á sigurbraut
- Sögulegur sigur hjá Trump - áfall fyrir demókrata
- Boris í lykilráðuneyti - klókindi hjá Theresu May
- Kvennabylgja fylgir Theresu May í Downingstræti 10
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Adda Laufey
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Steinunn Þengilsdóttir
- Anton Þór Harðarson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Fannar Ólafsson
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Auðun Gíslason
- Auður Björk Guðmundsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Ágúst Bogason
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Árni Árnason
- Árni Helgason
- Árni Matthíasson
- Árni Torfason
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Guðmundsson
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásta Möller
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Barði Bárðarson
- Bárður Ingi Helgason
- Bergur Thorberg
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bessí Jóhannsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Birgir R.
- Birgir Örn Birgisson
- Birgir Örn Birgisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
- Björgvin Þóroddsson
- Björk Vilhelmsdóttir
- Björn Emilsson
- Björn Kr. Bragason
- Björn Magnús Stefánsson
- Bleika Eldingin
- Blog-andinn Eyvar
- Borgar Þór Einarsson
- Bókaútgáfan Hólar
- Braskarinn
- Breki Logason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Brynja skordal
- Bumba
- Bwahahaha...
- Böðvar Sturluson
- Carl Jóhann Granz
- Daði Einarsson
- Dagný
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Jóhannsson
- Davíð Þór Kristjánsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- DÓNAS
- Dóra litla
- Dunni
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar B Bragason
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Helgi Aðalbjörnsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurjón Oddsson
- Einar Örn Gíslason
- Einhver Ágúst
- Eiríkur Sjóberg
- Elfur Logadóttir
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elmar Geir Unnsteinsson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- E.Ólafsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- ESB
- Ester Júlía
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eygló Sara
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Fannar Gunnarsson
- Fararstjórinn
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Fishandchips
- FreedomFries
- Freyr Árnason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fræðingur
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerald Häsler
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gísli Blöndal
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Grazyna María Okuniewska
- Grímur Gíslason
- gudni.is
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur Jóhannsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar R. Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gylfi Björgvinsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Götusmiðjan
- HAKMO
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Handtöskuserían
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Haraldsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Haraldur Pálsson
- Haukur Kristinsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Heiða Þórðar
- Heiðrún Lind
- Heimir Hannesson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimskyr
- Heimssýn
- Helga Dóra
- Helga Lára Haarde
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga skjol
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hersir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Himmalingur
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Sigurðsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hommalega Kvennagullið
- Hrafn Jökulsson
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Hugrún Jónsdóttir
- Hugsanir
- Hulda Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Hægrimenn í Menntaskólanum á Akureyri
- Icelandic fire sale
- Inga Dagný Eydal
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Gíslason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ívar Jón Arnarson
- Jakob Falur Kristinsson
- JEA
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Alfreð Kristinsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Kristjánsson
- Jóhann Waage
- Jóhann Þorsteinsson
- Jón Agnar Ólason
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Ingi Stefánsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Sigurðsson
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- jósep sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Valsson
- Kafteinninn
- Karl Gauti Hjaltason
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kári Finnsson
- Kári Sölmundarson
- Kári Tryggvason
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Magnússon
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Vídó
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Gígja Gunnarsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Kristín Hrefna
- Kristján Freyr Halldórsson
- Kristján Hreinsson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Ingimundardóttir
- Listasumar á Akureyri
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Logi Már Einarsson
- Maður dagsins
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Sverrisdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Guðjóns
- María Magnúsdóttir
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Marta Guðjónsdóttir
- Matthias Freyr Matthiasson
- Mál 214
- Methúsalem Þórisson
- MIS
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Námsmaður bloggar
- Oddur Helgi Halldórsson
- Óðinn
- Óðinn Þórisson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólafur N. Sigurðsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Óli Sveinbjörnss
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf Kristín og Ólöf Rut
- Ólöf Nordal
- Ómar Pétursson
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Sigurðsson
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Óskar Örn Guðbrandsson
- Óttar Felix Hauksson
- Óttarr Makuch
- Óþekki embættismaðurinn
- Panama.is - veftímarit
- Paul Nikolov
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Heimisson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Kristbjörnsson
- Páll Rúnar Elíson
- Páll Sævar Guðjónsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Gunnarsson
- peyverjar
- Pétur Björgvin
- Pétur Sig
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Rafn Gíslason
- Ragnar Arnalds
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar Ólason
- Ragnar Páll Ólafsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Reynir Antonsson
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Þórhallsson
- Ruth
- Rúnar Birgir Gíslason
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Óli Bjarnason
- Rúnar Þórarinsson
- Rýnir
- Samtök Fullveldissinna
- Saumakonan
- Señorita
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gísladóttir
- Sigríður Hrönn Elíasdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigvaldi Kaldalóns
- Sindri Kristjánsson
- Sjálfstæðissinnar
- Sjensinn Bensinn
- Skafti Elíasson
- Snorri Bergz
- Snorri Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Stefanía
- Stefanía Sigurðardóttir
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Þór Helgason
- Stefán Þórsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steingrímur Helgason
- Steini Bjarna
- Steinn E. Sigurðarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórn Eyverja
- Sunna Dóra Möller
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Kári Daníelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Tryggvason
- Sverrir Einarsson
- Sverrir Stormsker
- Sverrir Þorleifsson
- Sverrir Þór Garðarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Thelma Ásdísardóttir
- Theodór Bender
- ThoR-E
- Tiger
- Tíðarandinn.is
- TómasHa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trúnó
- Tryggvi F. Elínarson
- Tryggvi Gíslason
- Tryggvi H.
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Úlfur
- Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
- valdi
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Ómar Jónsson
- Valsarinn
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vestfirðir
- viddi
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Viktor Borgar Kjartansson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
- Vinir Ítalíu,VITA
- Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag
- VÞV
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þjóðleikhúsið
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Þorleifur Leó Ananíasson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Gunnarsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Steinn Guðmunds
- Þórður Vilberg Guðmundsson
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Örvar Már Marteinsson
Athugasemdir
Heill og sæll Stefán.
Geiri á Goldfinger kom skemmtilega á óvart í gærkvöldi kom snyrtilegur til fara eins og herra manni sæmir. Ég tek undir orð þín Stefán þegar Geiri á Golfinger rétti fram blaðið með nöfnum stelpnanna á Goldfinger. Guðríður átti ekki von að hún fengi þessar upplýsingar enda var mjög sýnilegt að Guðríði var brugðið og vissi ekki hvernig hún ætti að vera.
Eftir þessa uppá komu þá fannst mér allur vindur farinn úr henni. Og Geiri brilleraði áfram og gerði grín að öllu saman.
Mér fann mjög gott þegar fréttamaður spurði Geira með tjöldin varandi einkadansinn fréttamaður reyndi að draga rauðutjöldin fyrir. Enn viti menn tjöldin voru of stutt til að hægt væri að draga fyrir. Þá sagði fréttamaðurinn menn gera ekki einkadans í þessu. Jú svaraði Geiri. Með þessu var allur vindur farinn burtu.
Enn mér fannst Sigmar í Kastljósi sífellt vera að reyna að leggja fyrir hann gildrur með ýmsum nærgöngulegum spurningum. Sem sjálfsagt hefði komið upp um Geira enn hann varðist fimilega.
Það er dapurlegt þegar kona sem vill láta taka mark á sér eins og bæjarfulltrúi Samfylkingar Guðríður Arnardóttir sem hefur sífellt verið með árásir á bæjarstjóra Kópavogs Gunnar Birgisson þann heiðursmann.
Gunnar Birgisson er stórmenni hefur byggt upp sitt bæjarfélag af líf og sál. Enda er Kópavogur að verða stærsta bæjarfélag á landinu. Ég held að Guðríður Arnardóttir ætti að fara í kennslustund hjá Gunnari Birgissyni áður enn hún fer að reyna að rífa hann niður.
Flosi flúði burtu og gafst upp fyrir Gunnari. Nú held ég að Guðríður verði undir í baráttu við Gunnar Birgisson.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 15.6.2007 kl. 21:19
Já, það fór ekki milli mála að Geiri vann allar lotur í þessari viðureign. Einna best fannst mér þegar Samfylkingarkonan vildi kveða upp þann úrskurð að fyrst væri hægt að draga fyrir þá væri þar "lokað rými". En Geiri gat upplýst hana um að það hugtak er skilgreint í byggingarsamþykkt Kópavogs sem rými sem hægt er að læsa að innan.
Hólmgeir Guðmundsson, 15.6.2007 kl. 21:53
Ég er ekki sammála þessari greiningu hjá þér og Jóhanni. Guðríður kom mér á óvart, stóð sig mjög vel og virkaði mjög frambærileg. Ólíkt innskoti Gunnars Birgissonar sem var uppfullt af dylgjum og pólískum titlinga skít. Virkar mjög ótrúverðugt að blamera Baug fyrir skrif Reynis og Jóns Trausta. Skrif sem hafa ekki verið hrakinn að mér vitanlega. En fremur þá tilgreindi Dr. Gunnar ekki fyrir hvað hann ætlaði að kæra þá fyrir.
Ingi Björn Sigurðsson, 15.6.2007 kl. 21:59
Heill og sæll Stefán.
Nú ert þú búinn að setja púðurtunnu af stað með þess blogg skrifum Þínum. Samfylkingar fólk á eftir að koma út úr öllum músarholum og reyna að gagnrýna skrif hérna.
Ingi Björn Sigurðsson er ekki sammála mér í mínum skrifum. Það er allt í lagi frá mínum bæjardyrum ég verð ekkert sár yfir þeim.
Ég mun ekki láta Inga Björn hafa áhrif á mínar skoðanir þótt hann reyni að draga Gunnar Birgisson inn í sora umræðu sem hann nefnir. Ég tek ekki þátt í því. Enda er Stefán ekkert að fjalla um það hér á blogginu.
Málið frá mínu sjónarmiðum snýr málið að bæjarfulltrúa Guðríði Arnardóttur sem var undir í umræðum í Kastljósi við Geira á Goldfinger.
Umræddur bæjarfulltrúi er óreynd í þessum málum hún ætti frekar að taka tilsögn og bera virðingu fyrir öðru heldur enn að ráðast á saklaust fólk eins og hún hefur gert lengi.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 15.6.2007 kl. 22:46
Ingi Björn, það stendur ekki upp á Gunnar Birgisson að hrekja nein skrif Reynis Trausta og félaga. Það hlýtur að liggja hjá þeim sem koma fram með svona ásakanir að koma fram með almennilegar sannanir fyrir þeim, og það hafa þeir ekki gert.
Egill Óskarsson, 16.6.2007 kl. 00:36
Geira er lagið að dreifa símanúmerum.
Ridar T. Falls, 16.6.2007 kl. 00:40
Já, rétt hjá þér Stefán, gullfingurinn virðist hafa hugsað þessa skák nokkra leiki fram í tímann...
Bryndís Helgadóttir, 16.6.2007 kl. 00:57
Það er siður pólitíkusa að vera á móti andstæðingum sínum. Engu skiptir hvað málefnið er; allir i minnihluta vilja slá sig til riddara með því að gagnrýna og vera á móti meirihlutanaum. Þetta mál er kjörið til þess og með því telur Guðríður og aðrir stjórnmálamenn, einkum vinstrisinnaðir að þeir fái stjörnur í kladdann og fylgi kjósenda.
Guðríður er mæt kona sem ég fylgi að málum innan Samfylkingarinnar. En hún og aðrir innan míns flokks átta sig bara alls ekki á því að það fylgja ekki allir ofstæki femínista að málum. Mesti misskilningur er að allir kjósendur taki undir þetta ofstæki og það er hreinlega hlægilegt að heyra í kórnum sem æpir mansal, vændi í hvert sinn sem konur vilja fækka fötum. Það er ekkert samasemmerki á milli þess að kona vilji sýna sig og láta dást að sér og þess sem sannarlega er vændi eða mansal.
Mér finnst það hjákátlegt þegar hinar mestu karlrembur reyna að bæta ímynd sína og æpa með femínistakórnum. Oj bara.
Og ég tek undir með ykkur hér að ofan að Geiri fór létt með Guðríði sem hamast við að afla sér vinsælda með því að leggjast marflöt fyrir femínistakórnum. Guðríður og aðrir stjórnmálamenn ættu ekki að hlusta á þá sem æpa hæst; það er allt eins víst að þær raddir séu mun færri en hinar sem minna heyrist í eða þær sem ekkert hafa sig í frammi og þegja. En kjósa samt. Og nota bene; þeir sem gagnrýna hvað mest, hafa þeir komið inn á Goldfinger og séð hvað þar fer fram?
Forvitna blaðakonan, 16.6.2007 kl. 02:33
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 16.6.2007 kl. 12:46
Alveg er það stórmerkilegt að lesa það sem þið skrifið þ.e.a.s. sumir. Ég sá og heyrði Kastljósþáttinn tvisvar og fannst Guðríður koma mun betur út hvernig sem á það er litið og enn stendur það eftir að Geir tekur sér fáránlegt vald yfir stelpunum og að fram fer einkadans í lokuðu rými.
Dans er sennilega ofmælt miðað við það pláss sem þær hafa. Snerting sem á að vera bönnuð er óhjákvæmileg vegna þrengsla.
Þóra Guðmundsdóttir, 16.6.2007 kl. 17:04
Er nokkur sem lætur sér detta það í hug að upphlaupið í þetta sinnið vegna rekstrar Ásgeirs Þórs Davíðssonar (þau eiga sér stað jafnan á 2-3ja ára fresti), stafi af umhyggju fyrir stúlkunum sem þar vinna, sumar árum saman? Mér sýnist í fljótu bragði að Guðríður sjálf gæti sómt sér vel á Goldfinger, með smá þjálfun og "skverun".
Gústaf Níelsson, 16.6.2007 kl. 17:39
Sæll, Stefán Friðrik, og aðrir skrifarar !
Hólmgeir - Egill -Jóhann Páll - Arngrímur - Forvitna blaðakona og Gústaf !
Mér finnst leggjast lítið, fyrir ykkur; að verja þennan skelmi og skálk;, Ásgeir Þór Davíðsson. Lízt þannig á manninn, að ei vildi ég hafa hann, í mínum herbúðum, sýnist, sem siðferðisþroski hans nái aðeins upp að mitti. Slíkir eru ei, nema hálfir menn, að mínum dómi. Að hafa þessi mál í flimti, er ei stórmannlegt.
Sjálfur hefi ég ei komið, á þennan stað; né aðra viðlíka, enda væri það ekki í anda þess uppeldis, sem ég hlaut í æsku, hjá prúðu frændfólki af 19. aldar meiði, og fyrrihluta þeirrar 20.
Þetta hefir ekkert með stjórnmál; að gjöra, heldur miklu fremur mennsku og snefil af siðmenningu. Í þessum efnum er dýraríkið líklega mannanna ríki æðra. Vona þó, að Ásgeir upphefjist, frá sinni vondu villu; og þönkum viðlíka, áður hann gangi af.
Með beztu kveðjum / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 02:17
Heill og sæll Stefán.
Það er eins og ég benti á nú eru öfga femínistar og Samfylkingarfólk að koma út úr skápnum að reyna að verja Guðríði Arnardóttur öfga konu sem virðist vera með áttaskekkju í höfðinu.
Óskar Helgi Helgason reynir að verja öfgakerlinguna Guðríði Arnardóttur sem var undir í viðtali við Geira á Goldfinger í kastljósi fyrir stuttu. Óskar má tjá sig eins og hann vill. þetta er hans skoðun á þessu máli.
Það sem er mjög alvarlegt í þessu máli er að ung og óreynd bæjarfulltrúi er að reyna að sverta orðspor Gunnar Birgissonar bæjarstjóra og hefur gert það ansi lengi með ómaklegum hætti.
Forvitna blaðakona bendir réttilega á að að Geiri á Goldfinger hafi farið létt með Guðríði sem hamast að afla sér vinsældar með því að leggjast marflöt fyrir femínistakórinn.
Gústaf Níelsson er með skemmtilegt innlegg í málið. Mér sýnist í fljótu bragði að Guðríður sjálf sóma sér vel sjálf á Goldfinger, með smá þjálfun og " skverun".
Nú er spurningin hvort Guðríður leggst marflött fyrir femínistakórinn og fari að vinna hjá Geira á Goldfinger með smá þjálfun " skverun " Ég er ansi hræddur um að Kópavogbúar yrðu mjög sáttir ef svo myndi gerast. Þá væri þetta mál úr sögunni.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 17.6.2007 kl. 11:41
Takk fyrir góð komment sem eru flott innlegg í umræðuna.
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 19.6.2007 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.