Ţorgerđur Katrín stýrđi fundi á kvenréttindadegi

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, starfandi forsćtisráđherra, stýrđi ríkisstjórnarfundi í gćr, kvenréttindadaginn 19. júní. Ţorgerđur Katrín er eins og flestir vita stađgengill forsćtisráđherra í ţessu stjórnarsamstarfi og gegnir embćttinu nú í fjarveru Geirs H. Haarde sem er staddur í Finnlandi á fundi norrćnna forsćtisráđherra.

Ţorgerđur Katrín varđ fyrsta konan í íslenskri stjórnmálasögu fyrir tćpu ári til ađ stýra fundum ríkisstjórnar landsins og hefur gegnt embćttinu, ţó auđvitađ ađeins í forföllum hafi veriđ. Frá árinu 1970 hafa ţrettán konur setiđ í ríkisstjórn Íslands, en Auđur Auđuns varđ ţađ ár fyrst kvenna til ađ taka sćti í ríkisstjórn sem dómsmálaráđherra í kjölfar fráfalls Bjarna Benediktssonar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband