Mikil mildi að ekki fór illa

Brá verulega þegar að ég las þessa frétt um leik unglinganna með fiskikarið á Suðurnesjum. Þetta er stórhættuleg iðja og þarf ekki mikið að fara úrskeiðis til að verulega illa fari. Það er mikilvægt að fjalla um þetta til að vekja hættuna á þessari iðju ef fólk er ekki með á hana. Þetta er ekki hlutur sem á að vefja í dularhjúp.

Fyrir þrem áratugum varð sviplegt slys hér í Eyjafirði þegar að nokkrir unglingsstrákar gerðu slíkt hið sama. Þeir fórust í slysinu og fundust aldrei. Það var mikil og dapurleg sorgarsaga.


mbl.is Stórhættulegur leikur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband