Engin fyrirsögn

Davíð Oddsson forsætisráðherraDavíð Oddsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, veiktist snögglega í nótt og var fluttur á spítala, þar sem hann gengst nú undir rannsóknir. Sendi ég Davíð og fjölskyldu hans mínar bestu kveðjur og góðar óskir um að hann nái skjótum bata. Davíð er kraftmikill stjórnmálamaður og hefur undanfarinn áratug verið öflugur forystumaður hægrimanna og það er því okkur hægrimönnum öllum mikilvægt að hann nái sem fyrst bata og við fáum notið farsællar forystu hans í landsmálunum á næstunni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband