21.2.2006 | 13:12
Stöndum vörđ um og eflum Háskólann á Akureyri!

Nú hafa nemendurnir viđ Háskólann á Akureyri fengiđ nóg. Skil ég ţađ mćtavel. Ţađ hefur lengi stefnt í óefni međ skólann og alveg ljóst ađ menntamálaráđherra hlustar ekki. Hún hlustar ekki á kröfur nemenda og hlustar ekki á kröfur flokkssystkina sinna hérna. Fyrir jól samţykktum viđ í stjórn Varđar ályktun um stöđu mála og höfum ţví sagt skođun okkar afdráttarlaust. Styđjum viđ nemendur í baráttu sinni fyrir ţví ađ skólinn haldi reisn sinni og virđingu. Ég tel ađ nemendur geti veriđ stoltir, ţeir hafa enda látiđ rödd sína heyrast međ öflugum og góđum hćtti. Í morgun héldu nemendur fund til ađ mótmćla sparnađarađgerđum sem ađ ţeirra sögn stjórnendur skólans standa frammi fyrir ađ fyrirskipan stjórnvalda. Á fundinum talađi fulltrúi nemenda og ennfremur Kristján Ţór Júlíusson bćjarstjóri, og Kristján L. Möller alţingismađur Samfylkingarinnar. Mikilvćgt er ađ nemendurnir eigi frumkvćđi ađ ţessum mótmćlum, enda sjá allir ađ stöđu skólans er stefnt í vođa međ úrrćđaleysi menntamálaráđherrans.
Nemendur gengu úr tíma kl. 10:15 til ađ fara til mótmćlafundarins. Náđu ţeir međ ţví eyrum almennings og létu rödd sína heyrast. Er ţađ vel. Í sunnudagspistli mínum fyrir nokkrum mánuđum, ţann 14. nóvember sl, fjallađi ég um málefni Háskólans á Akureyri. Ţar sagđi orđrétt: "Ţađ er alveg ljóst ađ viđ hér fyrir norđan megum ekki vera sofandi á verđinum hvađ varđar stöđu Háskólans á Akureyri. Viđ verđum ađ standa vörđ um hann af miklum krafti - tryggja ađ hann haldi styrk sínum og stöđu međ markvissum hćtti. Hann hefur byggst upp af miklum krafti og nýtt námsframbođ hefur veriđ einkenni hans. Ţar hefur nemendum jafnt og ţétt fjölgađ. Hann hefur öđlast orđspor fyrir ađ vera góđur valkostur fyrir nemendur er ţeir halda á framtíđarbrautina. Ţeir eru sofandi sem telja ákvörđun vikunnar vera lítilvćga. Ég geri mér grein fyrir ţví ađ ţađ hefur veriđ ţrengt ađ skólanum međ ţeim skrefum sem stigin hafa veriđ á ţessu ári og ţađ verđur ađ horfast í augu viđ ţađ." Svo mörg voru ţau orđ ţá - er ég enn sömu skođunar.
Ţessi pistill var ritađur ţví ég taldi ákvörđun daganna á undan sem fólu í sér nýtt deildaskipulag og breytingar á stjórnsýslu og ţjónustu fela í sér vond tíđindi fyrir skólann. Međ ţessu voru sparađar 50 milljónir króna viđ ţćr 55 milljónir sem kynnt voru í upphafi ţessa árs. Fól ţetta í sér ađ deildum skólans var fćkkađ úr sex niđur í fjórar og starfsmönnum fćkkađ. Hinsvegar minnkađi ekki námsframbođ. Í desember var svo opinberađ í skýrslu Ríkisendurskođunar ađ kostnađur á hvern háskólanema er lćgstur viđ Háskólann á Akureyri af öllum háskólum hérlendis. Er hann um 30% lćgri en viđ Háskóla Íslands svo dćmi sé tekiđ. Er algjörlega ljóst međ ţessu ađ skólinn er fjársveltur og stađa hans er engan veginn ásćttanlegt. Tek ég undir orđ Ţorsteins Gunnarssonar rektors Háskólans á Akureyri, ađ ţetta sé óásćttanlegt og ţótti mér yfirlýsing um máliđ sem kom út á fullveldisdaginn vera í senn bćđi vel orđađa og tímabćrt innlegg í máliđ. Ţađ er enda ţarft verk ađ snúast nú til varnar skólanum í ljósi talnanna.
Eins og allir sjá af stöđu mála getum viđ ekki sćtt okkur viđ hvernig búiđ er ađ skólanum. Fjársvelti hans er stađfest og viđ hljótum ađ krefjast ţess ađ Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra, grípi til sinna ráđa og komi skólanum til varnar. Ef marka má viđtöl í fjölmiđlum er svo fjarri lagi. Hún hefur boriđ á móti ţví ađ skólinn sé fjársveltur ţó ađ tölur Ríkisendurskođunar sanni ţađ međ óyggjandi hćtti. Er svo komiđ ađ mađur efast orđiđ um hvort menntamálaráđherra ber hag skólans í raun og sann fyrir brjósti. Stađa Háskólans hér á Akureyri skiptir okkur verulega miklu máli. Framtíđ Eyjafjarđarsvćđisins og uppbygging hér veltur ađ stóru leyti á framtíđ Háskólans á Akureyri. Viđ getum alls ekki horft ţegjandi á stođir skólans veikjast og bogna til. Ţađ tel ég ađ hafi gerst međ ţeim ákvörđunum sem fyrr eru nefndar. Viđ stöndum allavega vörđ um skólann. Ég treysti ţví ađ menntamálaráđherrann okkar standi svo viđ ţau fögru fyrirheit sín ađ tryggja farsćla framtíđ skólans.
Viđ krefjumst ţess öll hér. Ég tek heilshugar undir mótmćli nemenda viđ Háskólann á Akureyri. Háskólinn hér hefur ađ mínu mati sýnt ţađ og sannađ ađ hann á betra skiliđ, samfélagiđ hér fyrir norđan á mun betra skiliđ ađ mínu mati. Stöndum öll vörđ um Háskólann á Akureyri! Ţađ er skylda okkar.
stebbifr@simnet.is
Breytt 18.9.2006 kl. 08:02 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning