Í minningu Sesars Þórs

Sesar Þór Viðarsson

Sesar Þór Viðarsson var jarðsunginn í dag. Hann lést fyrir tæpum hálfum mánuði í hörmulegu bílslysi, langt um aldur fram. Mikil sorg hefur verið hér í Eyjafirði seinustu dagana í kjölfar snögglegs og sorglegs fráfalls Sesars. Öllum sem þekktu Sesar Þór er orða vant. Ég vil votta fjölskyldu hans innilega samúð mína - þau hafa verið sterk í sorginni og hafa virðingu okkar allra sem með fylgjast. Guð blessi minningu Sesars Þórs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband