Slobodan Milosevic látinn

Slobodan Milosevic

Slobodan Milosevic fyrrum forseti Júgóslavíu, lést í gćrmorgun í fangaklefa sínum í Haag í Hollandi. Hann hafđi veriđ látinn í nokkrar klukkustundir er fangaverđir vitjuđu forsetans fyrrverandi í klefanum klukkan 9:14 ađ stađartíma. Tilkynnt var formlega um látiđ í hádeginu ađ íslenskum tíma. Milosevic hafđi veriđ staddur ţar í tćp fimm ár og komiđ margoft fyrir rétt seinustu árin, sakađur af stríđsglćpadómstólnum um stríđsglćpi og ţjóđarmorđ í valdatíđ sinni. Flest bendir til ţess ađ Milosevic hafi orđiđ bráđkvaddur, en hann hafđi seinustu árin veriđ hjartveikur og međ of háan blóđţrýsting. Rannsókn er hafin á dauđa hans og krufning fer fram í dag til ađ skera endanlega úr um hvert banamein hans hafi veriđ.

Slobodan Milosevic fćddist ţann 20. ágúst 1941 í bćnum Pozarevac í Júgóslavíu, og var ţví 64 ára er hann lést. Hann gekk í Kommúnistaflokk Júgóslavíu áriđ 1959 og starfađi ţar alla tíđ af krafti og komst ungur í fremstu víglínu flokksins. Í kjölfar dauđa einrćđisherrans Títós áriđ 1980 komst Milosevic til ćđstu valda í landinu. Hann varđ pólitískur lćrisveinn Ivan Stambolic, sem var formađur kommúnistaflokksins 1984-1986 og forseti Serbíu 1986-1989. Síđar sinnađist ţeim og hann var myrtur áriđ 2000. Grunur hefur alla tíđ leikiđ á ţví ađ Milosevic hafi átt ţátt í dauđa hans og jafnvel fyrirskipađ hann. Milosevic varđ eftirmađur Stambolic sem leiđtogi flokksins og sat á ţeim stóli á árunum 1986-1989 og byggđi upp völd sín međ klćkjum og brögđum.

Slobodan Milosevic varđ forseti Serbíu eftir ađ Stambolic var hrakinn frá völdum og sat á forsetastóli Serbíu á árunum 1989-1997. Á ţeim tíma varđ hann ađalmađurinn ađ baki ófriđnum sem ríkti á Balkanskaga mestan hluta tíunda áratugarins. Júgóslavía klofnađi upp í smćrri fylkingar og ófriđur og vargöld urđu einkunnarorđ svćđanna. Mannskćtt stríđ ríkti og Milosevic réđst ađ nágrönnum sínum og fyrrum bandamönnum međ vćgđarlausum hćtti. Hann var aldrei feiminn viđ ţađ ađ ganga frá eđa svíkja samherja sína. Jafnvel nánustu bandamenn hans gátu átt von á ţví ađ hann myndi snúa viđ ţeim baki ef ţađ hentađi honum svo. Ađ ţví kom ađ hann varđ ađ láta af forsetaembćtti Serbíu viđ lok seinna tímabils síns áriđ 1997.

Svo fór ađ hann tók helstu völd fyrrum embćttis og byggđi ţau upp í kringum nýtt forsetaembćtti Júgóslavíu, ríkjasambands sem samtvinnađist af Serbíu og Svartfjallalandi. Lög voru samţykkt sem tók helstu völd forseta Serbíu og fćrđi ţau í hendur forsetaembćttis Júgóslavíu. Völd hans voru ţví óskert er hann var kjörinn forseti Júgóslavíu áriđ 1997. Ađ ţví kom ađ almenningur fékk nóg af einrćđi og kúgun valdatíđar Milosevic. Almenningur reis upp gegn honum áriđ 2000 og stjórnarandstađan sameinađist um Vojislav Kostunica í kosningunum. Svo fór ađ Milosevic tapađi kosningunum og Kostunica komst til valda. Fyrst í kjölfariđ fór lítiđ fyrir honum en yfirvöld handtóku hann í aprílmánuđi 2001. Hann var framseldur til Haag í júlí 2001.

Milosevic var ákćrđur fyrir stríđsglćpadómstólnum í Haag fyrir ţjóđarmorđ, stríđsglćpi og glćpi gegn mannkyninu. Var ákćran yfir honum í um 70 liđum alls. Réttarhöld gegn Slobodan Milosevic hófust snemma árs 2002 og sá ekki fyrir endann á ţeim ţegar hann féll frá. Er ţađ mjög dapurlegt, svo ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ, ađ ekki hafi réttarhöldunum veriđ lokiđ eđa endanlegur dómur veriđ kveđinn upp yfir hinum grimmilega einrćđisherra Slobodan Milosevic er hann lést í Haag. Er hann enginn harmdauđi ţó.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband