Vöfflukaffi Sjálfstæðisflokksins á Kaffi Akureyri

8 efstu

Í dag, sumardaginn fyrsta, munum við stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fagna sumarkomu með vöfflukaffi á Kaffi Akureyri í miðbænum. Munu frambjóðendur flokksins baka vöfflur og ræða við bæjarbúa um bæjarmálin. Ég hvet sem flesta til að mæta, fá sér kaffi og vöfflu og ræða um bæjarmálin við sumarkomu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband