Málsháttur

Páskaegg

Einn af skemmtilegri siðum páskahátíðarinnar er að kaupa sér egg og finna málsháttinn sinn þar inni í. Það er svo að oftast nær eiga þau spakmæli vel við. Snemma í morgun opnaði ég páskaeggið mitt sem ég keypti í Nettó í gær. Þegar það var opnað blasti við málshátturinn: Guð býr í glöðu hjarta. Með þann boðskap hélt ég út í daginn, glaður og hress.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband