Tónlistarveisla á föstudeginum langa

Wolfgang Amadeus Mozart

Ţann 27. janúar sl. voru 250 ár liđin frá fćđingu Wolfgangs Amadeus Mozarts - meistara hinna fögru tóna í klassískri tónlist. Ţessa var minnst međ veglegri tónlistardagskrá sem sýnt var frá í Ríkissjónvarpinu helgina 26. og 27. janúar međ veglegri dagskrá. Ţví miđur hafđi ég ekki tćkifćri til ađ fylgjast međ ţá, enda önnum kafinn í fjölda verkefna ţá. Leitt var ađ missa af dagskránni og skrifađi ég á ţennan vef á ţeim tíma međ ţeim hćtti ađ vonandi yrđi ţessari tónlistarveislu gerđ góđ skil međ flottri samantekt á vegum RÚV síđar meir.

Eftir hádegiđ í dag settist ég niđur fyrir framan sjónvarpiđ og naut ţess ađ horfa í Ríkissjónvarpinu á upptöku frá hátíđartónleikum sem haldnir voru í Berlín afmćlisdag Mozarts. Ţar var sannkölluđ tónlistarveisla og leikin nokkur af fegurstu tónverkum meistara Mozarts. Ţar mátti heyra hinn frćga Fiđlukonsert hans nr. 5, aríu Súsönnu úr Brúđkaupi Fígarós, píanókonsert Elvíru (nr. 23), Flautu- og hörpukonsertinn, forleik úr Clemenza di Tito, Serenöđu nr. 13, Píanósónötu nr. 11, forleikinn í Brúđkaupi Fígarós og síđast en ekki síst sinfóníu nr. 40 (sem er auđvitađ algjör perla og unađsljúf).

Međal ţeirra sem komu fram voru Staatskapelle Berlin undir stjórn Daniels Barenboim, Thomas Quasthoff, Nikolaj Znaider og Sylvia Schwartz. Sannkallađir snillingar á sínu sviđi. Ég hef alla tíđ notiđ klassískrar tónlistar. Ekkert hentar betur ađ hlusta á er mađur ţarf ađ slaka vel á og ţegar ađ skrifa ţarf fína pistla og koma góđum hlutum til skila hentar vel ađ setja unađsljúfa tóna klassískrar tónlistar á fóninn. Ţađ jafnast á viđ hiđ allra besta rauđvín.

Mozart var einstakt tónskáld - sem heillar fólk um allan heim međ fögrum tónverkum sínum sama hćtti nú og hann gerđi í lifanda lífi. Ţađ var sannkölluđ unun ađ hlusta á ţessa tónleika í dag og ég vil ţakka RÚV fyrir ađ fćra okkur ađdáendum klassískrar tónlistar ţessa tónlistarveislu heim í stofu til okkar á föstudeginum langa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband