Snjóbylur á Akureyri

Vetrarveður á Akureyri

Mikið vetrarríki er heldur betur nú hér norður á Akureyri. Það snjóar og er mikið rok með og því mjög slæmur snjóbylur. Það er vonandi að þetta sé páskahretið sem nú er í gangi. Hanna systir lenti í slæmu umferðaróhappi í dag og var stálheppin miðað við allar aðstæður. Hún fékk nokkuð högg á sig við slysið, bíllinn er auðvitað ónýtur en hún slapp ótrúlega vel en þurfti að vera upp á spítala dágóða stund í dag. Það er Guðs mildi að hún slapp svo vel og að ekki hafi farið verr en þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband