15 ára fermingarafmćli

Dalvíkurkirkja

Í dag eru 15 ár liđin frá fermingu minni í Dalvíkurkirkju. Ţađ var sr. Jón Helgi Ţórarinsson núv. prestur í Langholtskirkju, sem fermdi. Ég á mjög góđar minningar um ţennan dag. Ţađ var mikil veđurblíđa og á heimili okkar, sem ţá var á Dalvík, var fjölmenn og mjög eftirminnileg fermingarveisla. Veislan var sérstaklega eftirminnileg vegna ţess ađ Hanna systir var ţá kasólétt ađ tvíburunum sínum en var samt sem áđur á fullu í verkunum í undirbúningnum og ađ skipuleggja veisluna. Ellefu dögum eftir veisluna fćddi hún ţćr Andreu og Berglind - ţađ er ţví stutt í fimmtán ára afmćli stelpnanna og ţví verđur fagnađ međ flottum hćtti.

19. maí 1991 var ađ mörgu leyti minn dagur og mér líkađi vel sú athygli. Ég horfđi á fermingarmyndina mína inni í stofu rétt áđan og hugsađi til baka til dagsins. Mörgum finnst fermingarmyndin sín hörmung er frá líđur. Ólíkt flestum finnst mér fermingarmyndin af mér flott og er stoltur af ţví ađ hafa valiđ mér sígild fermingarföt og vera sígildur í tískunni - myndin er ţví mjög klassísk af mér. Fór ég yfir myndirnar úr veislunni áđan og var ánćgjulegt ađ sjá ţar góđar myndir af ćttingjum og vinum sem hafa kvatt ţennan heim. Ţetta var alveg frábćr dagur.

Planađ er fermingarmót okkar sem fermdust ţennan dag í júní og verđur gaman ađ hitta félaga sem mađur hefur ekki hitt suma hverja til fjölda ára og ađra sem mađur er í góđum tengslum viđ enn í dag. Ţađ verđur fjör á Dalvík um miđjan júnímánuđ og vonandi líflegur hittingur hjá 77 árgangnum hressilega. :D


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sex og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband