Minning

Sólarlag

110706 - KRS

Sól á himninum skín,
aldrei skugga minn sér
bjó hann samt til, hann fylgir mér
já eins er ástin sem ég til ţín ber
- ólýsanleg.

Kyssast skuggar um kvöld
renna saman í eitt
leysast svo upp, í nćr ekki neitt
já eins er ástin sem ég til ţín ber
- ólýsanleg.

Leika sér skuggi og ljós
jörđ, tungl og sól,
leika sér himninum á
og eiga ţar skjól
Svo er stjarna á himni
sem lýsir upp eilifa nótt.

Jörđina, himnana og mig
í sandinum spor
sólina, hafiđ og ţig
tvo skugga um vor
Eins er ástin sem ég til ţín ber
- óendanleg.

Ég veit ađ til er svo margt
sem í fjarlćgđ er smátt
milljónir stjarna sem aldrei sjást
já eins er ástin sem ég til ţín ber
- nćr ólýsanleg.

Svo er stjarna á himni sem lýsir upp eilífa nótt
jörđina, himnana og mig - í sandinum spor.
Sólina, hafiđ og ţig - tvo skugga um vor
eins er ástin sem ég til ţín ber
- óendanleg.

Já, eins er ástin sem ég til ţín ber
- ólýsanleg.

Magnús Ţór Sigmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband