Verðskuldaður sigur - andleysi Newcastle

Steven GerrardEkki þurfti Liverpool að hafa mikið fyrir sigrinum á Newcastle í dag. Andleysið sem einkenndi Newcastle var algjört og þeir voru stórheppnir að tapa með aðeins þrem mörkum en ekki sex til átta jafnvel. Slíkir voru yfirburðir Liverpool-liðsins á þessum degi. Það var líka fátt sem einkenndi eymd Gerrards í landsliðinu í þessum leik, þar sem hann var algjör sigurstjarna.

Liverpool hefur beðið í sautján ár eftir meistaratitli. Sú bið er orðin þeim erfið og miskunnarlaus eiginlega. Það verður áhugavert að sjá hversu löng enn sú bið verði.


mbl.is Liverpool lagði Newcastle, 3:0
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband