Halldór hćttir í stjórnmálum - rćđa á Akureyri

Halldór Blöndal

Eins og fram kom hér á vef mínum fyrr í kvöld hefur Halldór Blöndal, leiđtogi Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, ákveđiđ ađ hćtta í stjórnmálum og gefur ekki kost á sér í komandi kosningum. Hann flutti ítarlega og góđa rćđu í Kaupangi í kvöld ţar sem ţessi ákvörđun var kynnt. Ég birti hér međ niđurlag rćđunnar:

"Kćru vinir og samherjar

Mér finnst fara vel á ţví, ađ ég lýsi ţví hér yfir í mínu gamla félagi, Sjálfstćđisfélagi Akureyrar, ađ ég muni ekki gefa kost á mér til endurkjörs í alţingiskosningunum í vor.

Hér á Akureyri hóf ég mín stjórnmálaafskipti og hef tekiđ ţátt í kosningabaráttunni í öllum alţingiskosningum síđan 1963, fyrst sem pólitískur blađamađur og erindreki, en síđan 1971 sem frambjóđandi og síđar alţingismađur.

Ég tók fyrst sćti á Alţingi sem varamađur 2. desember 1971 og hef setiđ á öllum reglulegum ţingum síđan, fyrst varamađur en var síđan kjörinn ţingmađur 2. desember 1979.

Svo ađ ţetta er orđinn langur tími og margs ađ minnast, margra góđra vina, baráttufélaga og stuđningsmanna, sem ég minnist međ hlýhug og ţakklćti.

Starf stjórnmálamannsins er fjölbreytilegt og krefjandi, oftast skemmtilegt en getur orđiđ lýjandi ţegar á móti blćs og mađur kemst lítiđ áleiđis međ ţau mál sem mađur er ađ berjast fyrir.

Ţegar ég lít til baka standa auđvitađ nokkur mál uppúr, sem miklu skiptu fyrir einstök byggđarlög eđa kjördćmiđ í heild. Ég nefni göngin til Ólafsfjarđar, sem tókst ađ ná fram á síđustu dögum ríkisstjórnar Ţorsteins Pálssonar, ţó ađ ráđherrar Alţýđuflokksins vćru ađ malda í móinn í ríkisstjórninni.

Ég nefni göngin frá Siglufirđi til Ólafsfjarđar, sem eru líftaug ţessara byggđarlaga. Ţađ mál hefđi aldrei náđst fram án fulltingis Davíđs Oddssonar.

Síđast en ekki síst nefni ég Háskólann á Akureyri. Sverrir Hermannsson var búinn međ fjárlagskvótann, sem menntamálaráđuneytiđ hafđi, en Háskólinn stóđ útaf. Ţá króađi ég Ţorstein Pálsson af út í horni í efri deild fyrir 3. umrćđu fjárlaga og sagđi ađ Háskólinn yrđi ađ fá fjárveitingu og ţađ varđ.

Kćru vinir

Ţessi ákvörđun ađ hćtta stjórnmálaafskiptum nú er ekki skyndiákvörđun. Viđ Kristrún kona mín tókum hana fyrir síđustu alţingiskosningar fyrir fjórum árum. Viđ erum enn í fullu fjöri og langar ađ eiga góđ ár saman ađ loknum erilsömum starfsdegi.

Hún hefur stađiđ á bak viđ mig í mínu stjórnmálastarfi. Sá árangur sem ég hef náđ er ţví ađ ţakka ađ ég hef átt góđa konu."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband